Sælt veri fólkið. Ég er með Toyota lc 90 38" breyttan með 4:88 hlutföllum og hann er beinskiptur. Var að pæla hvort einhver sagt mér hvað þeir eru að snúast á 90 km hraða á 35" dekkjum. Hann er alveg í 2000 snúningum á 90 á 38" dekkjunum og ég er agalega hræddur um að hann verði leiðinlega lár á 35"? Einhver svör við þessu?
Kv Ísak Fannar
Snúningshraði á LC 90?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 11.aug 2010, 16:14
- Fullt nafn: Ísak Fannar Sigurðsson
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Snúningshraði á LC 90?
Sæll, ég hálf öfunda þig hvað þú nærð þínum á lágum snúning á 90, enda ætla ég sjálfur í 4:88.
Ég er sjálfur með sömu vél og þú en 5:29 drif og það er alltof hátt, ég held að hann verði bara góður á 35" hjá þér.
Ég er sjálfur með sömu vél og þú en 5:29 drif og það er alltof hátt, ég held að hann verði bara góður á 35" hjá þér.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Snúningshraði á LC 90?
Samkvæmt útreikningum á vefsíðu Novak þá ætti snúningshraðinn að fara upp í 2200 á 35-tommu dekkjum.
Þá miða ég við 56 mílur/klst. (90km/t) 4.88 hlutfall og 0.83 í efsta gír sem gefur 2005 sn/mín á 38 tommunni
Þá miða ég við 56 mílur/klst. (90km/t) 4.88 hlutfall og 0.83 í efsta gír sem gefur 2005 sn/mín á 38 tommunni
Re: Snúningshraði á LC 90?
(38/35)*2000 = 2.171. Þetta er að því gefnu að dekk standist mál, ef um er að ræða t.d. mudder eða ground hawk 38" dekk er munurinn minni því þau standast ekki mál.
Kv. Freyr
Kv. Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 47
- Skráður: 11.aug 2010, 16:14
- Fullt nafn: Ísak Fannar Sigurðsson
Re: Snúningshraði á LC 90?
takk fyrir þetta.
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Snúningshraði á LC 90?
Sæll Ísak.
Sjálfskipti bíllinn minn fer upp um ca 200 snúninga við að fara af 38 niðurí 35.
Sjálfskipti bíllinn minn fer upp um ca 200 snúninga við að fara af 38 niðurí 35.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur