Góðan daginn.
Þar sem maður er alltaf að spá og spögulera datt mér í hug að athuga hvort menn hefðu eitthvað verið
að föndra við þessa bíla.
Er eitthvað af þessum bílum komið á 33-38" ?
kv.
Guðmann
Ford Explorer Sports trac
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 58
- Skráður: 10.mar 2012, 11:05
- Fullt nafn: Guðmann Jónasson
- Bíltegund: Musso
Re: Ford Explorer Sports trac
Takk fyrir svarið Freyr.
Þessi er nokkuð eigulegur :)
kv.
Guðmann
Þessi er nokkuð eigulegur :)
kv.
Guðmann
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur