Sælir,
Þetta á svo sem heima í auglýsingaflokknum en ég er í helvítis vandræðum með WJ Cherokee sem er staddur á Akureyri en ég í bænum. Líklegast er brotið í framdrifi eða öxulliðir.
Getur einhver hér bent mér á svona varahlutabíl á Akureyri eða heila framhásingu til sölu?
Allar ábendingar vel þegnar sem nýtast í að hafa varahluti við hendina þegar ég bruna norður.
Kveðja
Maggi s: 8258108
SOS - WJ Cherokee framhásing Akureyri
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 18.mar 2012, 23:38
- Fullt nafn: Atli Þorsteinsson
- Bíltegund: Grand cherokee
- Staðsetning: Reyđarfjörđur
Re: SOS - WJ Cherokee framhásing Akureyri
Ég á svona framhásingu handa þér en hún er að vísu á Reyðarfirði.
Hún var tekin undan núna í vetur vegna breytinga.
Kv. Atli
s. 866-5110
E.p. Atttto85@gmail.com
Hún var tekin undan núna í vetur vegna breytinga.
Kv. Atli
s. 866-5110
E.p. Atttto85@gmail.com
Ef þú kemst þađ ekki þá þarftu meira afl
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Ford F-150
44" Grand Cherokee (fyrrverandi)
Re: SOS - WJ Cherokee framhásing Akureyri
Myndi ráðleggja þér að tala við hann Jón á Bílvirkni hann gæti átt eitthvað
Bílvirkni ehf
462 3213
Goðanesi 8-10, 603 Akureyri
Bílvirkni ehf
462 3213
Goðanesi 8-10, 603 Akureyri
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur