Daginn.
Hafa menn einhverja reynslu af skálanum í leppistungum? http://www.f4x4.is/skalar/leppistunguskali/
Bara spá hvort þetta sé nokkuð einhver hjallur :) aldrei farið þarna og við vorum að spá að kíkja um helgina.
Leppistungur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 650
- Skráður: 01.feb 2010, 21:44
- Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
- Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI
-
- Innlegg: 20
- Skráður: 12.nóv 2011, 12:32
- Fullt nafn: Arnoddur Þór Jónsson
- Bíltegund: Jeep Wagoneer 1987
- Staðsetning: Keflavík
Re: Leppistungur
Sæll
Ég er kannski eilítið hlutdrægur en skálinn í Leppistungum er þrælfínn, þéttur og heldur vel hita.
Á staðnum er góð kamína, eldiviður, gashitarar, grill og allur pakkinn. Það eru kojur fyrir 24 og dýnur fyrir mun fleiri.
Vatnssalerni er á staðnum í litlum skúr nokkra metra frá skálanum sem hægt er að nota með því að sækja vatn í ána og svo að sjálfsögðu þarf frostlög yfir vetrartímann ;)
Enginn lýsing er á staðnum nema kertalýsing , en við erum á leiðinni uppeftir fljótlega til að setja 12v lýsingu í skálann.
Til stendur að taka skálann vel í gegn í sumar.
Kv Addi
Ég er kannski eilítið hlutdrægur en skálinn í Leppistungum er þrælfínn, þéttur og heldur vel hita.
Á staðnum er góð kamína, eldiviður, gashitarar, grill og allur pakkinn. Það eru kojur fyrir 24 og dýnur fyrir mun fleiri.
Vatnssalerni er á staðnum í litlum skúr nokkra metra frá skálanum sem hægt er að nota með því að sækja vatn í ána og svo að sjálfsögðu þarf frostlög yfir vetrartímann ;)
Enginn lýsing er á staðnum nema kertalýsing , en við erum á leiðinni uppeftir fljótlega til að setja 12v lýsingu í skálann.
Til stendur að taka skálann vel í gegn í sumar.
Kv Addi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur