Varúð lekahætta
- 
				
jeepcj7
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Varúð lekahætta
Nú verða einhverjir að passa sig að missa ekki eitthvað í buxurnar mér sýnist þessi fíni bíll sem reyndar er búið að hnoða einhverri ljósavél ofaní vera til sölu hjá ríkiskaupum.
http://www.rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/
			
									
									http://www.rikiskaup.is/til-solu/bifreidar/
Heilagur Henry rúlar öllu.
						- 
				
ellisnorra
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Varúð lekahætta
Ekki get ég fundið nokkrar upplýsingar um þessa bíla, bara myndir.
			
									
										http://www.jeppafelgur.is/
						Re: Varúð lekahætta
þetta er væntanlega hinn alræmdi cummings econoline
			
									
										1996 Dodge Ram. 38"  eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
						1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
- 
				
ellisnorra
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Varúð lekahætta
Já mér datt það í hug, með allison skiptingu, en það er ekkert sem segir væntanlegum kaupendum það.
			
									
										http://www.jeppafelgur.is/
						Re: Varúð lekahætta
hvernig var þessi blanda?  ágætis vel og topp skipting
			
									
										
						Re: Varúð lekahætta
500 HP og 1500nm það ætti að virka
			
									
										
						- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
Ahhh, þetta er massive græja :)
Var nú reyndar búinn að heyra nokkrar sögur um að það væri búið að "berja úr honum líftóruna" á síðustu metrunum...
Gamli virðist hafa gengið ágætlega frá skráningunni líka.. skráður með Cummins:
Eigandi: Landsvirkjun
Kennitala: 4202691299
Heimili: Háaleitisbraut 68
Póstfang: 103 Reykjavík
Notkunarflokkur: Almenn notkun
Ökut. flokkur: Vörubifreið I (N2)
Orkugjafi: Dísel
Slagrými: 5883
			
									
										Var nú reyndar búinn að heyra nokkrar sögur um að það væri búið að "berja úr honum líftóruna" á síðustu metrunum...
Gamli virðist hafa gengið ágætlega frá skráningunni líka.. skráður með Cummins:
Eigandi: Landsvirkjun
Kennitala: 4202691299
Heimili: Háaleitisbraut 68
Póstfang: 103 Reykjavík
Notkunarflokkur: Almenn notkun
Ökut. flokkur: Vörubifreið I (N2)
Orkugjafi: Dísel
Slagrými: 5883
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Varúð lekahætta
var aðeins að fletta honum upp í ökutækjaskrá
26.02.2008
Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
Slagrými 5948 5883
Eiginþyngd án ökumanns 3600 3960
þannig hann þingist ekki nema um 360 kg við cumningsvæðingu
			
									
										
						26.02.2008
Heiti á svæði Gamla gildið Nýja gildið
Slagrými 5948 5883
Eiginþyngd án ökumanns 3600 3960
þannig hann þingist ekki nema um 360 kg við cumningsvæðingu
- 
				
ellisnorra
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Varúð lekahætta
Það getur verið eitthvað annað líka, stórefa að hann hafi þyngst svona mikið bara við vélarskiptin.
Kunningi minn tók 4.2 og gírkassa úr patrolnum sínum og setti cummins og sjálfskiptingu í staðinn, allt vigtað fyrir og eftir og þyngdaraukningin var 40kg. Cummins vélin talsvert þyngri en 4.2. Gírkassinn úr pattanum var mun þyngri en skiptingin sem fór í staðinn.
			
									
										Kunningi minn tók 4.2 og gírkassa úr patrolnum sínum og setti cummins og sjálfskiptingu í staðinn, allt vigtað fyrir og eftir og þyngdaraukningin var 40kg. Cummins vélin talsvert þyngri en 4.2. Gírkassinn úr pattanum var mun þyngri en skiptingin sem fór í staðinn.
http://www.jeppafelgur.is/
						- 
				
Stebbi
 
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varúð lekahætta
Hef það fyrir víst að þessi verður ekki látin á eitthvað klink þó hann sé á uppboði, það þarf að opna nokkur veski til að fá hann keyptan.  Kostnaðurinn á honum frá því hann var keyptur hleypur á tugum milljóna.  En hann er víst í toppstandi og hefur sloppið við slæma meðferð ólíkt öðrum Econolineum hjá Landsvirkjun.
			
									
										Hilux DC 2.4 dísel    úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
						Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Varúð lekahætta
Er téður kostnaður ekki í réttu hlutfalli við (mis)notkun?
Skilst að hann hafi nú alveg verið látinn "hafa það" svona einu sinni eða tvisvar kannski....
:-)
			
									
										
						Skilst að hann hafi nú alveg verið látinn "hafa það" svona einu sinni eða tvisvar kannski....
:-)
- 
				
Stebbi
 
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varúð lekahætta
grimur wrote:Er téður kostnaður ekki í réttu hlutfalli við (mis)notkun?
Skilst að hann hafi nú alveg verið látinn "hafa það" svona einu sinni eða tvisvar kannski....
:-)
Það má vel vera að hann hafi fengið það óþvegið í nokkur skipti en hinir bílarnir fá það gott sem ALLTAF óþvegið.
Hilux DC 2.4 dísel    úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
						Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
- 
				Guðninn
 
- Innlegg: 41
- Skráður: 01.nóv 2012, 13:48
- Fullt nafn: Guðni F Pétursson
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Varúð lekahætta
Allison + cummins = vinalegt
Veglegur bill þarna a ferðinni
Erum með þessa blōndu í Ram vinnur skemmtilega saman.
			
									
										
						Veglegur bill þarna a ferðinni
Erum með þessa blōndu í Ram vinnur skemmtilega saman.
Re: Varúð lekahætta
Yesssss loksins econline sem hægt er að kaupa:)
			
									
										
						- 
				
Kiddi
 
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Varúð lekahætta
Stebbi wrote:Hef það fyrir víst að þessi verður ekki látin á eitthvað klink þó hann sé á uppboði, það þarf að opna nokkur veski til að fá hann keyptan. Kostnaðurinn á honum frá því hann var keyptur hleypur á tugum milljóna. En hann er víst í toppstandi og hefur sloppið við slæma meðferð ólíkt öðrum Econolineum hjá Landsvirkjun.
Haaa?
Held að Grímur sé svolítið á réttri braut í þessu máli...
- 
				
Stebbi
 
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varúð lekahætta
Kiddi wrote:Stebbi wrote:Hef það fyrir víst að þessi verður ekki látin á eitthvað klink þó hann sé á uppboði, það þarf að opna nokkur veski til að fá hann keyptan. Kostnaðurinn á honum frá því hann var keyptur hleypur á tugum milljóna. En hann er víst í toppstandi og hefur sloppið við slæma meðferð ólíkt öðrum Econolineum hjá Landsvirkjun.
Haaa?
Held að Grímur sé svolítið á réttri braut í þessu máli...
Hann hefur verið notaður við vatnamælingar síðustu ár og fengið frið frá línumönnum sem sjá ekki kletta, björg og áveituskurði í aksturslínu. Annars eru hvorki bílar frá Landsvirkjun eða Lögregluni ökutæki sem ég myndi borga peninga fyrir, þetta á meira heima á partasölum en í höndunum á saklausu fólki.
Hilux DC 2.4 dísel    úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
						Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
Ég frétti nú að þessi Allison skipting hefði fengið það óþvegið og sprag-in í henni horfið... sel það ekki dýrar en ég stal því ;)
			
									
										Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Varúð lekahætta
4.7 milljónir heyrði ég að hann hafi farið á .
			
									
										
						- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
sæll....
			
									
										Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
- 
				
jongud
 
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varúð lekahætta
Ég held að ferðaþjónustufyrirtækin séu að valda verðþenslu á "gámabílunum".
			
									
										
						- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
Það er þannig... ósköp einfalt...
			
									
										Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
- 
				aronicemoto
 
- Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Varúð lekahætta
Þessi bíll er aftur kominn í portið, veit eitthver hver keypti og af hverju bílinn er kominn aftur til baka ?
			
									
										
						- 
				
jeepcj7
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Varúð lekahætta
Er hann ekki bara vélarvana?  Það var víst mixað eitthvað drasl í hann greyið.  ;o)
			
									
										Heilagur Henry rúlar öllu.
						- 
				
Stebbi
 
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Varúð lekahætta
Menn hafa sjálfsagt ekki fattað að nota vendigírinn til að taka ljósavélina af generatornum yfir á aflúrtakið til að snúa hjólunum.  Betra að vera vélstjóri með reynslu á svona skútu.
			
									
										Hilux DC 2.4 dísel    úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
						Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Varúð lekahætta
Þeir hafa áttað sig á að það er hægt að fá ljósavélar fyrir minna enn 4,7 kúlur  =)
			
									
										
						- 
				
jongud
 
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Varúð lekahætta
Fordinn wrote:Þeir hafa áttað sig á að það er hægt að fá ljósavélar fyrir minna enn 4,7 kúlur =)
LIKE!
- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
jongud wrote:Fordinn wrote:Þeir hafa áttað sig á að það er hægt að fá ljósavélar fyrir minna enn 4,7 kúlur =)
LIKE!
Ég er alveg sammála þessari staðreynd...
Þetta er alveg overpriced fyrir allan peninginn, alveg sama þó að ríkiskaup hafi spanderað 20 kúlum í þetta á sínum tíma...
Þetta hefði mátt kosta mikið minni peninga....
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Varúð lekahætta
Já það hefði verið ódýrara að byrja á því að setja ljósavélina í húddið í stað þess að bræða úr þremur 6.0 powerstroke fyrst.
			
									
										
						- 
				
Hr.Cummins
 
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: Varúð lekahætta
baldur wrote:Já það hefði verið ódýrara að byrja á því að setja ljósavélina í húddið í stað þess að bræða úr þremur 6.0 powerstroke fyrst.
Góð athugasemd :)
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel: 
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
						[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
Re: Varúð lekahætta
baldur wrote:Já það hefði verið ódýrara að byrja á því að setja ljósavélina í húddið í stað þess að bræða úr þremur 6.0 powerstroke fyrst.
Það að bræða úr 3 powerstroke segir mer að þeir sem voru með puttana i þessu vissu bara ekki hvað þeir voru að gera =)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur






