Góða kvöldið!
Það lak um það bil 5l díselolía á bílaplanið hérna fyrir utan hjá mér. Þetta er frekar subbulegt.
Ég þarf að þrífa þetta upp. Ég er búinn að treyna olíhreynsi en það virkaði ekki nægilega vel.
Getið þið mælt með eitthverju?
Nota heitt eða kalt vatn?
Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Síðast breytt af Johnboblem þann 20.feb 2014, 18:43, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Ég nota þetta, virkar vel á svona gólfskít og olíubrákir.
Svo er það líka umhverfisvænt :)
Skrúbba vel og nota heitt vatn.
http://jako.is/index.php/jako-efnavoeru ... 5-jako5000
Svo er það líka umhverfisvænt :)
Skrúbba vel og nota heitt vatn.
http://jako.is/index.php/jako-efnavoeru ... 5-jako5000
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Sæll
Prófaðu að dekka olíublettinn með kattasandi (þarf ekki að vera með ilmefni ;)) og leyfðu honum að liggja á í nokkra daga og sópaðu sandinum fram og til baka kvölds og morgna. Eftir nokkra daga (3-5) sóparðu öllu saman og þværð vel og vandlega með Undra http://www.undri.is/hreinsilogur/findex.htm
Þetta hefur reynst mér vel, alveg sérstaklega á hellulögðu yfirborði. Ég hef meira að segja náð að hreinsa upp gamla olíubletti með þessari aðferð.
Kv. Steinmar
Prófaðu að dekka olíublettinn með kattasandi (þarf ekki að vera með ilmefni ;)) og leyfðu honum að liggja á í nokkra daga og sópaðu sandinum fram og til baka kvölds og morgna. Eftir nokkra daga (3-5) sóparðu öllu saman og þværð vel og vandlega með Undra http://www.undri.is/hreinsilogur/findex.htm
Þetta hefur reynst mér vel, alveg sérstaklega á hellulögðu yfirborði. Ég hef meira að segja náð að hreinsa upp gamla olíubletti með þessari aðferð.
Kv. Steinmar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 228
- Skráður: 11.nóv 2010, 09:04
- Fullt nafn: Stefán Þór Sigfússon
- Bíltegund: Defender 130
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Takk kærlega fyrir þessi svör.
-
- Innlegg: 123
- Skráður: 26.jan 2012, 13:51
- Fullt nafn: Jón Borgarsson
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Helltu bara smá bensíni á planið og kveiktu í öllu helvítis draslinu.
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
Sammála með Undrann, færð ekki betra hreinsiefni í olíu!
-
- Innlegg: 282
- Skráður: 05.jan 2013, 00:23
- Fullt nafn: Guðmundur Hj Falk
- Bíltegund: GMC Suburban
Re: Þrífa díselolíu - Vantar smá hjálp
eitt besta efni sem hægt er að fá í að hreinsa Olíu bæði nýja og gamla olíubletti úr Hellusteinum og steypu og til að þrífa gólf ofl er efni sem Heitir Oil Degreaser og Kemi selur í ýsmum stærðum af Umbúðum
Ég notaði þetta til að halda Bónstöðini hjá mér góðri og þetta er snlldarefni og er vatnsblandanlegt til að stilla styrkleikann og umhverfisvænt og lyktlaust
frábært á felgur líka í 50/50 blöndu bæði Ál og Króm og Stál felgur má nota til að hreinsa sæti föt ofl bara blanda eftir því hvað á að gera
3.78 lítrar duga venjulegum bílabraskara árið með blöndun og ef allt er í olíu og ógeði er þetta besta efmið sem völ er á
http://www.kemi.is/cleaner-degreaser-3- ... wn4wvl_t8E
Ég notaði þetta til að halda Bónstöðini hjá mér góðri og þetta er snlldarefni og er vatnsblandanlegt til að stilla styrkleikann og umhverfisvænt og lyktlaust
frábært á felgur líka í 50/50 blöndu bæði Ál og Króm og Stál felgur má nota til að hreinsa sæti föt ofl bara blanda eftir því hvað á að gera
3.78 lítrar duga venjulegum bílabraskara árið með blöndun og ef allt er í olíu og ógeði er þetta besta efmið sem völ er á
http://www.kemi.is/cleaner-degreaser-3- ... wn4wvl_t8E
Kemst allavega þó hægt fari
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur