Stolið GPS

User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Stolið GPS

Postfrá arni87 » 31.des 2010, 07:44

Ég ætla ekkert að væla, en brotist var inn í bílinn minn aðfaranótt 29 des og var gps tækinu mínu stolið.
Þetta er Garmin map 172C og það var Íslandskort í tækinu.
Það fylgja líklegast engar snúrur og og ekkert brakket.
Það var alavega skilið eftir.

Áttaviltar kveðjur
Árni F.


Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


patrol
Innlegg: 96
Skráður: 21.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Tómas Þórarins

Re: Stolið GPS

Postfrá patrol » 31.des 2010, 12:28

ég lenti i þessu i haust að gps inum og talstöðvunum var stolið úr bilnum og ekki merkilegar eða dýrar græjur en tjón samt þar sem gps tækið var með allar mest notuðu punktana mina sem eru hvergi annarstaðar hjá mér og hundfúlt að missa og svo er auðvitað dýrt að fá sér nýar græjur en það virðist greinilega vera markaður fyrir stolið dót þvi annars væri ekki verið að ræna okkur alltaf.

User avatar

Höfundur þráðar
arni87
Innlegg: 305
Skráður: 01.feb 2010, 19:49
Fullt nafn: Árni Freyr Rúnarsson
Bíltegund: 38" Musso
Hafa samband:

Re: Stolið GPS

Postfrá arni87 » 31.des 2010, 12:34

Sárast við þetta er jú að sjálfsögðu ferla og punta safnið í tækinu, ég lít á það sem mesta tjónið.
Tækið sem slíkt er ekki íkja verðmætt, gamalt gps tæki sem var farið að vera leiðinlegt í gang.
En það þíðir ekkert að gráta, ég vildi bara láta vita af því að það væri allavega eitt slíkt stolið í umferð einhverstaðar.
Árni F
Lækurinn
Musso 97 38"

Flickr


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur