Sælir félagar.
Hvað getur helst verið að þegar það kemur enginn neisti á kertin, ég er með 351 W. ´76
Kv. Valdi
			
									
									Vantar neista
- 
				Valdi Alla
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
- 
				biturk
 
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Vantar neista
Kveikjulok, kveikja, hásprnnukefli, háspennuþráður, vírar í sundur, relý eða öryggi, jafnvel kveikjuhamar
			
									
										head over to IKEA and assemble a sense of humor
						- 
				
jongud
 
- Innlegg: 2715
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Vantar neista
Í svona tilfellum er best að rekja sig eftir straumrásinni, og skiptir ekki öllu hvor leiðin er farin.
Er neisti frá háspennukeflinu?
Ef svo er, þá er bilunin í kveikjuloki, hamri eða háspennuvírum
Ef ekki, þá þarf að fara lengra og...
Athuga hvort þú færð neista á lágspennuhluta keflisins.
Ef það er neisti þar, þá er háspennuhluti keflisins líklega bilaður, eða kveikjan.
Ef ekki þá þarf að athuga hvort það kemur yfirhöfuð straumur inn á keflið.
			
									
										
						Er neisti frá háspennukeflinu?
Ef svo er, þá er bilunin í kveikjuloki, hamri eða háspennuvírum
Ef ekki, þá þarf að fara lengra og...
Athuga hvort þú færð neista á lágspennuhluta keflisins.
Ef það er neisti þar, þá er háspennuhluti keflisins líklega bilaður, eða kveikjan.
Ef ekki þá þarf að athuga hvort það kemur yfirhöfuð straumur inn á keflið.
- 
				BrynjarHróarsson
 
- Innlegg: 113
- Skráður: 12.okt 2011, 21:50
- Fullt nafn: Brynjar Hróarsson
Re: Vantar neista
Vert að athuga hvort kveikjan snùist. Það er rörasplitti sem heldur tannhjólinu við öxulinn sem gengur upp kveikjuna. Hef lent í því að það brotni
			
									
										
						- 
				biturk
 
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Vantar neista
Þess má líka geta að ég hef upplifað að tannhjólið á knastásnum brotnar en það var reindar subaru hræ
			
									
										head over to IKEA and assemble a sense of humor
						- 
				Valdi Alla
 Höfundur þráðar
- Innlegg: 29
- Skráður: 03.feb 2010, 23:01
- Fullt nafn: Valdimar Aðalsteinsson
- Bíltegund: Bronco ´73
Re: Vantar neista
Takk strákar, ég er að skoða þetta og fæ aðstoð mér klókari á morgun.
			
									
										Ég verð ekki of gamall til að leika mér, ég verð gamall ef ég hætti að leika mér
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur
