tyre pressure monitoring system

User avatar

Höfundur þráðar
andrib85
Innlegg: 206
Skráður: 10.jan 2012, 23:09
Fullt nafn: Andri Björnsson
Bíltegund: Ford

tyre pressure monitoring system

Postfrá andrib85 » 25.des 2013, 22:57

sælir . ég er að spá hvort að Valor TPMS( http://www.tyrecheckers.co.za/index.php ... Itemid=433 ) loftþrýstings skynjararnir sem eru seldir í Bílabúð Benna séu að virka fyrir breytta jeppa? ég fékk svona sett í jólagjöf og ég væri alveg til í að heyra einhvarjar reynslusögur um það hvernig þetta er að virka áður en ég skelli þessu í jeppan.


Ford Ranger 46" Powered by Chevy, driven by Nissan

User avatar

xenon
Innlegg: 110
Skráður: 28.aug 2010, 20:51
Fullt nafn: Snorri Arnarson
Bíltegund: LC 80

Re: tyre pressure monitoring system

Postfrá xenon » 26.des 2013, 00:53

Sæll ég er búin að eiga svona síðan 2008 þetta virkar vel en er aðalega ætlað fyrir veljulegan keyrslu þrýsting, ég gerði breytingar á mínu þar sem það koma alltaf væl (og ljós á skjáin) þegar það var þrýstings eða hitabreyting í dekki (aftengid væluna) þannig að ef það er breyting í dekki núna kviknar ljós á skjánum, þetta er alveg nothæft í jeppa eina sem ég sé að þessu er nákvæmnin hún er + /- 0,75 PSI sem er ekki svo gott ef menn eru komnir niður í 2 PSI en ef maður er meðvitaður um það þá er það í lagi, ég hef samt ekki lent í neinu veseni með þetta farið niður í 1,5 PSI og bara verið með pílumæli með, þú sér eins og skot ef þú affelgar eða það fer að leka úr dekkinu þannig að þetta hefur alveg fullan rétt á sér í góðan jeppa

Kv Snorri

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: tyre pressure monitoring system

Postfrá firebird400 » 26.des 2013, 10:16

Sniðugt.
Hvað kostar svona búnaður hjá Benna?
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Bílabúð Benna
Innlegg: 12
Skráður: 20.nóv 2013, 13:30
Fullt nafn: Gunnar Hjálmarsson

Re: tyre pressure monitoring system

Postfrá Bílabúð Benna » 06.feb 2014, 11:45

firebird400 wrote:Sniðugt.
Hvað kostar svona búnaður hjá Benna?


32,950.kr
Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 - Verslun@benni.is

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: tyre pressure monitoring system

Postfrá Hjörturinn » 06.feb 2014, 12:43

Var með svona búnað, brotnaði af 2 felgum eftir fyrstu ferð og var eiginlega gagnslaust á meðan þetta var "í lagi"
Mæli með að þú eyðir peningunum í annað.

Til dæmis þá kostaði það mig svipað eða minna að útbúa úrhleypikerfi á bílinn, þar ertu með búnað sem munar virkilega um og sýnir rétt gildi þegar þú virkilega þarft að sjá þau.
Dents are like tattoos but with better stories.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur