Kvöldið félagar,
langaði að kasta inn smá spurningu hingað inn, hvaða kastara eru menn að setja framaná bílana sína í dag?
eru menn enþá að notast við Ipf eða eru menn farnir að notast við eitthvað annað?
og svo hversu marga eru menn að setja framaná og hversu stóra?
Kastara pælingar
-
- Innlegg: 63
- Skráður: 27.maí 2013, 15:14
- Fullt nafn: sævar snorrason
- Bíltegund: jeep wrangler
Re: Kastara pælingar
ég keypti mína í strakadot.is og eru það hid kastarar .ég er mjög sáttur með hvað þeir drífa langt og mikið ljós annars á ég 4 piaa kastara sem eru dreyfð lýsing en hid eru punkt .mæli með hid köstoronum .kosta lítið og virka vel
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Kastara pælingar
Bróðir minn er með 70W 7" HID dreifi kastara og það er bara rugl hvað birtan af þessu er góð. Þegar er svissað yfir á lágu ljósin hverfur bara vegurinn í myrkrinu. Hans kastarar kostuðu að mig minnir 50þús og er sko alveg vel þess virði.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Kastara pælingar
Já er svolítið hrifinn af þessum HID kösturum, enda að öllum líkindum að fá mér 9" með 75W perum, fann svoleiðis par útí kína á 23-24 þús svo þeir verða um helmingi ódýrari hingað komnir en að kaupa þá hérna heima.. var bara að spá hvað menn væru að versla í dag, hvort þetta sé kanski bara það eina sem menn eru að kaupa núna?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Re: Kastara pælingar
Keypti þessa um daginn, á eftir að setja þá á bílinn, kostuðu hingað komnir tæp 25þ ef ég man rétt.
http://www.ebay.com/itm/151092114554?ss ... 1436.l2649
http://www.ebay.com/itm/151092114554?ss ... 1436.l2649
Guðlaugur Jónasson
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Jeep Grand Cherokee 2005 5,7L Hemi 33" Jeep 1
Jeep Grand Cherokee 1998 5,7L Hemi 46" Jeep 2
Enda sagði presturinn, ef það eru bílar í Himnaríki þá eru það Jeep Grand Cherokee.
Re: Kastara pælingar
hendi þessum þræði upp þar sem ég nenni ekki að búa til annan svipaðan þráð.
Þið sem eruð með HID kastarana eins og "strákadot.is" eru með sé að það eru til ýmsir styrkleikar til, en algengast er 75W er enginn með 100W eða er það einhvað verri týpa eða hvað?
Þið sem eruð með HID kastarana eins og "strákadot.is" eru með sé að það eru til ýmsir styrkleikar til, en algengast er 75W er enginn með 100W eða er það einhvað verri týpa eða hvað?
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Kastara pælingar
Ok hef einnig áhuga á þessu.
7" eða 9" er mikill birtumunur?
75W eða 100W
Er með lead bar sem fer framan á fyrir haustið en ætla að setja svona par framaná líka.
Pungt eða dreifi?
mUn panta af Ebay
Eru menn að mæla með eitthverjum þokuljósum líka?
7" eða 9" er mikill birtumunur?
75W eða 100W
Er með lead bar sem fer framan á fyrir haustið en ætla að setja svona par framaná líka.
Pungt eða dreifi?
mUn panta af Ebay
Eru menn að mæla með eitthverjum þokuljósum líka?
-
- Innlegg: 147
- Skráður: 16.júl 2012, 09:13
- Fullt nafn: Einar Kristján Haraldsson
- Bíltegund: Patti
Re: Kastara pælingar
Gætum einnig slegið saman, sparar í shipping :-)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur