Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá Járni » 22.jan 2014, 23:23

verkefni ársins 2013.png
verkefni ársins 2013.png (152.09 KiB) Viewed 5685 times
Image

1. sæti með 98 atkvæði - Guðni Þór Sveinsson og vinur hans Snilli með 54" breytingu á Toyota Land Cruiser
Image

2. sæti með 35 atkvæði - Hörður Sæmundsson með 54" breytingu á Chevrolet Avalanche
Image

3. sæti með 21 atkvæði - Elmar Snorrason með 46" breyttan Chevrolet Suburban
Image

Við viljum þakka öllum sem tóku þátt, hvort sem það var með skemmtilegum innleggjum, atkvæðum eða myndum og texta úr skúrnum.

Sérstakar þakkir fá Bílanaust fyrir almennilegheitin og styrkinn!

Þræðirnir sem notendur spjallsins tilnefndu til þátttöku voru 23 talsins og er því ljóst að við þurfum að breyta kerfinu sem síðan keyrir á en í núverandi mynd styður hún bara 25 möguleika í svona kosningu. Við erum handvissir um að í næstu keppni verða enn fleiri með.

Gróskan er mikil, flóran fjölbreytt og jeppasportið er langt frá því að vera dautt. Hipp hipp húrra!

Haft verður samband við sigurvegara vegna vinninga.


Land Rover Defender 130 38"


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá Valdi B » 23.jan 2014, 21:20

ætla að óska vinningshöfum til hamingju með þetta! þið eigið það klárlega skilið allir saman ! :) og vonandi haldið þið áfram í eitthverju bralli og breytingum þó þið klárið þessi verkefni sem þið virðist ætla að klára á mettíma ! :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá Big Red » 23.jan 2014, 21:48

Til hamingju vinningshafar. Þetta var skemmtilegt uppátæki og Jeppaspjallsíðan alltaf að verða betri og betri. Viljum senda hrós til aðstandenda síðunar einnig og þakka fyrir góða og skemmtilega síðu.

Takk fyrir okkur og atkvæðin sem við fengum einnig :D
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159


lex
Innlegg: 33
Skráður: 10.jan 2012, 22:57
Fullt nafn: Kristinn Sigurþórsson
Bíltegund: Lc 80
Staðsetning: Reykjavík

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá lex » 23.jan 2014, 22:16

Til lukku vinningshafar. Flott framtak hjá jeppaspjall.is

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá gislisveri » 05.feb 2014, 20:00

Í dag fór fram látlaus verðlaunaafhending í verslun Bílanausts við Bíldshöfða.

Undirritaður tekur við fyrir hönd Snilla og Tilla sem ekki áttu heimangengt:
ymislegt og verdlaun 026.JPG
ymislegt og verdlaun 026.JPG (177.74 KiB) Viewed 3829 times

Hörður Sæmundsson:
ymislegt og verdlaun 027.JPG
ymislegt og verdlaun 027.JPG (181.44 KiB) Viewed 3829 times

Elmar Ofur Snorrason
ymislegt og verdlaun 030.JPG
ymislegt og verdlaun 030.JPG (166.49 KiB) Viewed 3829 times

Alvörugefnir menn rembast við að brosa:
ymislegt og verdlaun 032.JPG
ymislegt og verdlaun 032.JPG (166.65 KiB) Viewed 3829 times


Kann ég öllum þátttakendum, sigurvegurum og síðast en ekki síst styrktaraðilanum, bestu þakkir fyrir.
Við munum endurtaka leikinn í lok 2014 og reyna að gera enn meira fútt úr þessu.

Kv.
Gísli.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá hobo » 05.feb 2014, 20:04

Flott þetta, og til hamingju allir!


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá sukkaturbo » 05.feb 2014, 21:14

Sælir félagar og takk en og aftur fyrir okkur kveðja Snilli og Tilli

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá gislisveri » 05.feb 2014, 21:32

Elli minn, þú hefðir nú getað beygt þig í hnjánum, ég er eins og dvergur á myndinni.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá Járni » 05.feb 2014, 21:41

"Eins og"
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Verkefni ársins 2013 - Úrslit og uppgjör!

Postfrá ellisnorra » 05.feb 2014, 22:23

Hahahaha góður Gísli.

Takk kærlega fyrir mig :)
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur