Góðan daginn
Er að klára að koma saman brettakönntunum mínum og núna fer mig að vanta grunn og lakk.
Hvar fær maður bílalakk og grunn og allt sem þessu fylgir á besta verðinu miðað við gæði og hvaða lakki mæla menn með?
Kv.Hilmar
Bílalakk
-
- Innlegg: 438
- Skráður: 07.feb 2011, 17:49
- Fullt nafn: Agnar Sæmundsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 38''
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Bílalakk
Poulsen eru með gott lakk... En ég þekki ekki verðin þeirra.
Svo er hægt að fara í Málningarvörur og láta blanda á brúsa fyrir sig. Það kostar um 5-6þúsund held ég..
Svo er hægt að fara í Málningarvörur og láta blanda á brúsa fyrir sig. Það kostar um 5-6þúsund held ég..
Toyota Hilux V6 - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Toyota Hilux 2.4TDi 33" - Seldur
Toyota Hilux 2.4TDi 38" - Í notkun
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur