Vélaskipti í Patrol.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 10.apr 2010, 19:27
- Fullt nafn: Kristinn R. Kristinsson
Vélaskipti í Patrol.
Sælir félagar;
Er mikið mál að skipta um vél í '93 Patrol bensín og sjálfskiptur?
Er að hugsa um að setja 2.8 diesel í staðinn og beinskiptann kassa.
Hvað ber helst að hafa í huga.
Kv;
Kristinn r.
Er mikið mál að skipta um vél í '93 Patrol bensín og sjálfskiptur?
Er að hugsa um að setja 2.8 diesel í staðinn og beinskiptann kassa.
Hvað ber helst að hafa í huga.
Kv;
Kristinn r.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Til hvers að skifta ? þessi 4,2 bensín mótor sjálfskiptur er hrikalega góður á 38"- 44" dekkjum.
kv. Kalli
kv. Kalli
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Vélaskipti í Patrol.
Þetta er svosem ekkert mikið mál ef þú ert með 2.8diesel bíl með öllu í sem til þarf. Aldrei myndi ég nenna að fara í vélarsvapp bara með vél og skiptingu á bretti fyrir framan mig. Síðan er nú hitt málið,, þessar 2.8 eru nú ekki beint vélarnar sem maður myndi fara eyða tima og peningum í.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 8
- Skráður: 10.apr 2010, 19:27
- Fullt nafn: Kristinn R. Kristinsson
Re: Vélaskipti í Patrol.
Ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi að 4,2 vélin er mun skemmtilegri en 2,8. Ég varð fyrir því óláni að velta bílnum mínum sem var með 2,8 vélinni og búið var að gera upp fyrir um 700þús. af fyrri eiganda, með intercooler og 3'' pústi og ekki keyrð nema 220þús. og var ekki að eyða nema 11 1/2 - 12l á langkeyrslu.var einfaldlega að virka vel fyrir mig.
Þar sem ég keyri nokkuð mikið vegna aðaláhugamálsins sem er ljósmyndun, hef ég ekki áhuga á að gera út jeppa sem eyðir ekki undir 20 lítrum, sem ég geri ráð fyrir að 4,2l vélin geri með sjálfskiptingu.
Það er mun skemmtilegra að nota peningana í áhugamálið en að styrkja olíufélögin.
Kv;
Kristinn R.
Þar sem ég keyri nokkuð mikið vegna aðaláhugamálsins sem er ljósmyndun, hef ég ekki áhuga á að gera út jeppa sem eyðir ekki undir 20 lítrum, sem ég geri ráð fyrir að 4,2l vélin geri með sjálfskiptingu.
Það er mun skemmtilegra að nota peningana í áhugamálið en að styrkja olíufélögin.
Kv;
Kristinn R.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Vélaskipti í Patrol.
Kristinn R. wrote: hef ég ekki áhuga á að gera út jeppa sem eyðir ekki undir 20 lítrum, sem ég geri ráð fyrir að 4,2l vélin geri með sjálfskiptingu.
Þeir eru nokkrir svona breyttir á 38" og 44" og menn láta mjög vel af þeim eyðslulega séð. Miðað við þessa 2 valkosti sem þú hefur í höndunum þá myndi ég mikið frekar selja 2.8 kramið fyrir bensíni en að standa í því að reyna að koma þessu saman fyrir óséðar upphæðir. Í það minsta kynna mér eyðsluna áður en þú tekur dýfuna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Vélaskipti í Patrol.
Er með 44" 4.2 bensin patrol 95 með 5.42 og er hann að eyða c.a 3l meira en 3l dísel á 44" að visu nyja boddy........ en samt hrikalega skemmtilegur mótor og ekkert vesen á honum ...
Patrol 4.2 44"
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Patrol.
Aðeins að vekja upp þennan þráð.....
Hvernig ætli 4.7 Jeep mótorinn myndi koma út í Patrol???
Hvernig ætli 4.7 Jeep mótorinn myndi koma út í Patrol???
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Ef að þetta er sá sem að ég held að þetta sé. Þá skipti hann um boddý á bílnum. Ég hitti allavega ljósmyndara sem keyrir mikið hérna heim í sumar og hann sagði mér að hann hafði velt bílnum og að það hefði verið búið að skipta um boddý á bílnum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vélaskipti í Patrol.
Ég hef trú á að 4.7 jeep vélin sé frekar lítil til að eyða mikilli vinnu og kostnaði í niðursetningu á henni í bíl sem er ca. 3 tonn á fjalli.
En örugglega fínn mótor í cherokee tala nú ekki um í eldra boddýinu sem er ca.2 tonn á fjalli.
Patrol myndi vera flottur með 5.7-6.1 Hemi það er flott mix.
En örugglega fínn mótor í cherokee tala nú ekki um í eldra boddýinu sem er ca.2 tonn á fjalli.
Patrol myndi vera flottur með 5.7-6.1 Hemi það er flott mix.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Vélaskipti í Patrol.
JonHrafn wrote:Þetta er svosem ekkert mikið mál ef þú ert með 2.8diesel bíl með öllu í sem til þarf. Aldrei myndi ég nenna að fara í vélarsvapp bara með vél og skiptingu á bretti fyrir framan mig. Síðan er nú hitt málið,, þessar 2.8 eru nú ekki beint vélarnar sem maður myndi fara eyða tima og peningum í.
Eydduð þið feðgar ekki stóru upphæðini í að gera upp og swappa 3.0 diesel í Hilux? Sé nú ekki stóran mun á þessum vélum
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Patrol.
jeepcj7 wrote:Ég hef trú á að 4.7 jeep vélin sé frekar lítil til að eyða mikilli vinnu og kostnaði í niðursetningu á henni í bíl sem er ca. 3 tonn á fjalli.
En örugglega fínn mótor í cherokee tala nú ekki um í eldra boddýinu sem er ca.2 tonn á fjalli.
Patrol myndi vera flottur með 5.7-6.1 Hemi það er flott mix.
Nú er vélin sem kemur í Overland bílnum 266hp og örugglega ekki mikið mál að koma henni í 300hp........... Ætli það sé ekki nóg....
Eða fara frekar í LT1 eða LS1
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Vélaskipti í Patrol.
4.7 Jeep er held ég frekar toglítill fyrir svona þungan bíl...
Í bensínmótorum myndi ég bara skoða mótora sem koma úr pallbílum eða öðru stórum bílum, eins og t.d. 6.0 Vortec, 5.7 Hemi, 5.4 Ford...
Nú eða bara selja Pattann og kaupa Pickup með réttu vélinni og breyta á 46" :-) Álíka þungur bíll, betri þyngdardreifing og maður losnar við allt vesenið í kringum það að skipta um vél.
En ef það ætti að fara í vélarskipti þá er miðað við mína reynslu langeinfaldast að fá vél, skiptingu og millikassa úr sama bíl. Það er alveg ótrúlegt hvað það getur verið mikið bras að útvega alla litlu hlutina sem þarf til að þetta passi saman og líka er bara skemmtilegra ef þetta vinnur allt saman eins og það á að gera
Í bensínmótorum myndi ég bara skoða mótora sem koma úr pallbílum eða öðru stórum bílum, eins og t.d. 6.0 Vortec, 5.7 Hemi, 5.4 Ford...
Nú eða bara selja Pattann og kaupa Pickup með réttu vélinni og breyta á 46" :-) Álíka þungur bíll, betri þyngdardreifing og maður losnar við allt vesenið í kringum það að skipta um vél.
En ef það ætti að fara í vélarskipti þá er miðað við mína reynslu langeinfaldast að fá vél, skiptingu og millikassa úr sama bíl. Það er alveg ótrúlegt hvað það getur verið mikið bras að útvega alla litlu hlutina sem þarf til að þetta passi saman og líka er bara skemmtilegra ef þetta vinnur allt saman eins og það á að gera
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Hvað pickup ætlar þú að finna á 46" sem er 2,2-2,5 tonn??
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Vélaskipti í Patrol.
Er ekki svona Patrol um 2.5 óbreyttur. Það er svipað og bensín Silverado 2500.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Patrol menn eru að vigta sína bíla á eitthverjum bjartsýnis vigtum hehe
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Vélaskipti í Patrol.
afhverju eruði farnir að tala um v8 bensinvelar þegar að manninum þykir 4.2l bensinvelin of eyðslusöm og talar um að fara i eyðslugrennri vél ! persónulega þa þykir mer 2.8l velinn alltilagi hef svosem engan áhuga á henni ef hun þarf að snua 44" eða einhverjum álika blöðrum hinsvegar er hun fin með 33"-35" undir sér en hinsvegar færi eg aldrei i þessi velarskipti nema geta gert þettað að mestu sjalfur eða haft einhvern dyggan mer við hlið sem tæki nokkra öllara á kvoldi fyrir !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Vélaskipti í Patrol.
Patrol á 35" með leðri og lúgu er 2.5-2.6 tonn og yfir 3 tonn á 46" og þar með kominn yfir sína löglegu heildarþyngd
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Kiddi wrote:Er ekki svona Patrol um 2.5 óbreyttur. Það er svipað og bensín Silverado 2500.
Samkvæmt hafnar voginni hérna heima vigtar minn 2,2 slétt með hálfum tnaki og á 38" En hann er skráður 2,290 minnir mig. En það er auðvitað með 4,2 dieselvélinni sem er ekkert í honum lengur. Þannig að hann er 90kg léttari en segir til í skránignuni. ;)
Og talandi um pickuppa. Þá átti ég dodge Ram 1500hemi. Svkalega skemtilegur bíll og þrusu kraftur í honum. Hann vigtaði 2,460 á 20" felgum 275/60-20 Þannig að ekki var mikil þyngd í þeim dekkjum. Hann var hinsvegar með trukka spoiler og 2 hooscoope og það hefur nú væntalega ekki vigtað nein ósköp.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Patrol.
-Hjalti- wrote:Patrol menn eru að vigta sína bíla á eitthverjum bjartsýnis vigtum hehe
Ég viktaði minn Y61 á GH38" með 50l á aukatank og um 1/3 af olíu á aðaltank. Ég í bílnum plús kaðall, eitt verkfærasett sem er kanski 10kg, smá vélarolía og gírolía á álkassa aftaná.
Hann viktaði að framan 1530kg og aftan 1270kg og var þetta mælt á viktinni við Hvalfjarðargöng. Þetta gera 2.8t.
Gæti trúað að hann fari í 3tonn klár í ferð.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Patrol.
En svona til að leiða þennan þráð á rétta braut aftur.
Ætli sjálfskiptingin á Y61 bílnum sé nægilega sterk fyrir LT1 eða LS1???
Ætli sjálfskiptingin á Y61 bílnum sé nægilega sterk fyrir LT1 eða LS1???
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Vélaskipti í Patrol.
Ég mundi setja 3 Lítra TOYOTA Disel turbo intercooler hreyfil í kaggann ef þú ert að spá í eitthvað hagkvæmt til nokkra ára.
Kv. Ragnar Páll.
Kv. Ragnar Páll.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Hagalín wrote:En svona til að leiða þennan þráð á rétta braut aftur.
Ætli sjálfskiptingin á Y61 bílnum sé nægilega sterk fyrir LT1 eða LS1???
Hér finnur þú allt sem þig vantar að vita um engine swap í Patrol. Ástralinn er búinn að spá í þessu öllu og framkvæma.
http://www.marks4wd.com/products/engine-trans-conversions/nissan/npatrol.html
Minn 44" 2001 beinsk m/milligír tau patrol vigtaði rúmlega 3 tonn tilbúinn í helgarferð með alla tanka fulla og tvo karla.
-
Re: Vélaskipti í Patrol.
jeepson wrote:Kiddi wrote:Er ekki svona Patrol um 2.5 óbreyttur. Það er svipað og bensín Silverado 2500.
Samkvæmt hafnar voginni hérna heima vigtar minn 2,2 slétt með hálfum tnaki og á 38" En hann er skráður 2,290 minnir mig. En það er auðvitað með 4,2 dieselvélinni sem er ekkert í honum lengur. Þannig að hann er 90kg léttari en segir til í skránignuni. ;)
Og talandi um pickuppa. Þá átti ég dodge Ram 1500hemi. Svkalega skemtilegur bíll og þrusu kraftur í honum. Hann vigtaði 2,460 á 20" felgum 275/60-20 Þannig að ekki var mikil þyngd í þeim dekkjum. Hann var hinsvegar með trukka spoiler og 2 hooscoope og það hefur nú væntalega ekki vigtað nein ósköp.
Það er 300 kg munur á Y60 og Y61 Patrol óbreyttum.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Vélaskipti í Patrol.
risinn wrote:Ég mundi setja 3 Lítra TOYOTA Disel turbo intercooler hreyfil í kaggann ef þú ert að spá í eitthvað hagkvæmt til nokkra ára.
Kv. Ragnar Páll.
Það gefur mér ekki neitt og er ekkert nema kostnaður....
Það er fyrir 158hp 3.0l disel turbo og það er algjörlega út úr dæminu hjá mér.
Málið er að ég er ekki að fara í þetta strax allavega á meðan mótorinn er í lagi. Maður er bara að velta fyrir sér möguleikum ef að því kemur.
4.2nissan mótorinn disel er 800-1000þúsund.
4.2toyota 24v disel er örugglega eitthvað svipað.
Þessir mótorar eru allt of dýrir fyrir það sem þeir gefa manni.
Fyrir tæpa milljón fyrir mótor myndi maður vilja að minnsta kosti 300-350hp hvort
heldur sem er disel eða bensin. Ef maður er að fara í aðgerð upp á einhverja hundrað kalla vill maður að þetta geri eitthvað af viti þegar traðkað er á inngjöfinni.
Kosturinn við til dæmis LS1 mótor að hann viktar að minni bestu vitund ekki nema rúmlega 220kg. Þá væri maður laus við aukið leguvandamál sem kæmi ef maður færi í 6.0-6.9 ameríku vélarnar.
Svo er hægt að fá bensínmótorana töluvert ódýrara en disel vélarnar....
En annar mótor sem maður væri alveg til í væri 6.0 Ford 325hp disel í Patrolinn :) ætli hún kosti ekki eitthvað svipað og 4.2 vélarnar....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Vélaskipti í Patrol.
Hagalín wrote:risinn wrote:Ég mundi setja 3 Lítra TOYOTA Disel turbo intercooler hreyfil í kaggann ef þú ert að spá í eitthvað hagkvæmt til nokkra ára.
Kv. Ragnar Páll.
Það gefur mér ekki neitt og er ekkert nema kostnaður....
Það er fyrir 158hp 3.0l disel turbo og það er algjörlega út úr dæminu hjá mér.
Málið er að ég er ekki að fara í þetta strax allavega á meðan mótorinn er í lagi. Maður er bara að velta fyrir sér möguleikum ef að því kemur.
4.2nissan mótorinn disel er 800-1000þúsund.
4.2toyota 24v disel er örugglega eitthvað svipað.
Þessir mótorar eru allt of dýrir fyrir það sem þeir gefa manni.
Fyrir tæpa milljón fyrir mótor myndi maður vilja að minnsta kosti 300-350hp hvort
heldur sem er disel eða bensin. Ef maður er að fara í aðgerð upp á einhverja hundrað kalla vill maður að þetta geri eitthvað af viti þegar traðkað er á inngjöfinni.
Kosturinn við til dæmis LS1 mótor að hann viktar að minni bestu vitund ekki nema rúmlega 220kg. Þá væri maður laus við aukið leguvandamál sem kæmi ef maður færi í 6.0-6.9 ameríku vélarnar.
Svo er hægt að fá bensínmótorana töluvert ódýrara en disel vélarnar....
En annar mótor sem maður væri alveg til í væri 6.0 Ford 325hp disel í Patrolinn :) ætli hún kosti ekki eitthvað svipað og 4.2 vélarnar....
Kristján!!!!! Cummins baby :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur