Sprungukort
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Sprungukort
Birtist fyrir stuttu lítið kort í Dabbanum sem sýnir sprungukerfi í Langjökli. Afrakstur vinnu sem hófst eftir slys í Langjökli í fyrra. Hvar er hægt að nálgast kortið á skýrari hátt ? Vefsíða ?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Sprungukort
sammála
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1397
- Skráður: 30.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Árni Björnsson
- Bíltegund: Land Rover
- Staðsetning: Akureyri
- Hafa samband:
Re: Sprungukort
Eftir því sem ég best veit eru kortin enn í vinnslu og ekki búið að gefa þau út endanlega, þó einhver sýnishorn hafi etv verið gefin.
Land Rover Defender 130 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 330
- Skráður: 19.mar 2010, 10:03
- Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
Re: Sprungukort
Í nýjasta tölublaði Útiveru er vel unnin grein um sprungukortin þar sem flestum spurningum er svarað sem komu upp við lestur greinarinnar í Mogganum og einnig fyrir þá sem hafa áhuga á að vita hvar þetta verkefni stendur almennt. Kortið sem var í Mogganum er einnig sýnt í stærri mynd. Áhugavert og vel útfært væntanlegt aðgengi að sprungukortunum.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur