Tækniupplýsingar

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Tækniupplýsingar

Postfrá Hordursa » 15.des 2013, 12:44

Sælir félagar.
Ég er með tillögu um nýtt svæði á spjallinu sem mundi heita Tækniupplýsingar þar sem hægt væri að setja inn ýmsar tækniupplýsingar svosem gögn frá framleiðendum og fleira í þeim dúr. Að mínu mati eiga eingöngu að fara þarna inn "sannreindar og útgefnar upplýsingar" en ekki "mér finnst" gögn.
Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd??

Ég læt hér fylgja bækling frá spicer um drifsköft sem mér finnst gott dæmi um upplýsingar sem eiga heima í þessum flokki.

kv Hörður



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá Startarinn » 15.des 2013, 14:26

Styð þetta
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá sukkaturbo » 15.des 2013, 15:47

góð hugmynd kveðja guðni

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá Járni » 15.des 2013, 21:19

Hljómar vel. Ég hef oft pælt í einskonar Wiki síðu, þetta gæti verið byrjunin.
Hörður, tekur þú það að þér að hafa umsjón með efninu innan þess hluta?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá Hagalín » 15.des 2013, 21:52

Hljómar alls ekki ílla.
Hægt að setja einmitt manual fyrir bíla á pdf, upplýsingar um villukóða og svo fr.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870


ojons
Innlegg: 79
Skráður: 18.mar 2011, 23:49
Fullt nafn: Óskar Jónsson
Bíltegund: Lúxus

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá ojons » 15.des 2013, 23:09

Ýmsar upplýsingar á þessari síðu http://jdmfsm.info/Auto/Japan/

User avatar

firebird400
Innlegg: 171
Skráður: 10.aug 2012, 18:47
Fullt nafn: Agnar Áskelsson

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá firebird400 » 16.des 2013, 07:25

Millikassahlutföllin sem póstað var hérna um daginn ættu einmitt heima á svona síðu.
Agnar Áskelsson
Er að leita að næsta jeppa.
Keflavík

User avatar

Höfundur þráðar
Hordursa
Innlegg: 131
Skráður: 07.feb 2010, 14:20
Fullt nafn: Hörður Sæmundsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá Hordursa » 17.des 2013, 19:50

Járni wrote:Hörður, tekur þú það að þér að hafa umsjón með efninu innan þess hluta?


já ég er til í það

kv Hörður

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Tækniupplýsingar

Postfrá Járni » 17.des 2013, 20:33

Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur