Smíða bensíntank
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: Smíða bensíntank
ál eða rafgalv blikk kv HB
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Smíða bensíntank
hvað með ryðfrítt? aðal málið er samt að vanda sig. líklega er best að tig-sjóða þetta saman. hundileiðinlegt að elta suðu-nálargöt.... tala af reynslu.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 23.okt 2010, 20:27
- Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
- Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Smíða bensíntank
Held einmitt að riðfrítt sé málið. en það er svoldið dýrt, 3mm járnplötur væru sjálfsagt fínar ef þú ert hræddur að um reka rassgatið niður.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 226
- Skráður: 31.des 2010, 20:09
- Fullt nafn: Gunnar Sævarsson
- Bíltegund: Wranger YJ 38"
Re: Smíða bensíntank
Var að komast yfir helling af 1,5 mm ryðfríu, er það ekki kjörið í þetta mál
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Smíða bensíntank
Jú þú ert í góðum málum með það.
Re: Smíða bensíntank
ryðfrítt og tig sjóða, klárlega
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Smíða bensíntank
Ef þú ert ekki vanur Tic-suðu þá er bráðnauðsinlegt að brúnirnar sem soðnar eru að hafa þær 100% hreinar, ekki einu sinni ló úr vetlingum eða olía né skítur að neinum toga. Ef þú ferð eftir þessu þá eru mikklu minni líkur á götum í suðu og þá að tankurinn verði þéttur. Ekki nota neinar skífur sem hafa verið notaðar í svart efni. Gangi þér vel við smíðina. Kveðja!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur