Sælir drengir,
það var hérna um árið þráður með grænum Jeep Grand Cherokee (WJ) 1999–2004 á 44" dekkjum.
Þetta var helvíti vígalegur vagn með flottum köntum.
Spurt er: veit einhver hvaðan kantarnir komu ? ég veit að þeir eru ekki frá Gunnari Inga og ég held að þeir hafi ekki veriði frá Formverk.
Brettakantar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur