Hraðamælabarki í LC80


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Hraðamælabarki í LC80

Postfrá villi » 22.mar 2013, 17:54

Daginn. Veit einhver hvort það er sami hraðamælabarki í beinskiptum og sjálfskiptum 80 krúser? Er búinn að finna nokkra á ebay og þar eru þeir allir eyrnamerktir beinskiptum bílum

Kv Villi



User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá Hfsd037 » 22.mar 2013, 18:06

Ertu með númer á bílnum sem þetta vantar í? er þetta ssk eða bsk bíll sem þú ert með
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá villi » 22.mar 2013, 18:10

Hfsd037 wrote:Ertu með númer á bílnum sem þetta vantar í? er þetta ssk eða bsk bíll sem þú ert með



Þetta er í sjálfskiptan og númerið er TN-739

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá Hfsd037 » 22.mar 2013, 18:33

Ég get ekki betur séð en að þetta passi úr BSK bílnum, sama partanúmer allavega

Þessi mynd er úr sjálfskipta bílnum
Image

Og þessi úr BSK bílnum
Image
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá villi » 22.mar 2013, 18:34

Glæsilegt. Takk fyrir þetta

Kv Villi

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá Hfsd037 » 22.mar 2013, 18:35

Partanúmerið á báðum börkunum er það sama, 83710

Ekki málið :)
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá ellisnorra » 22.mar 2013, 19:04

Þvílíkt snilldar spjall og hvað menn eru hjálpsamir við hvorn annan. Maður sér þetta aftur og aftur og ég vildi bara hrósa okkur öllum fyrir frábært spjall :)
http://www.jeppafelgur.is/


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá sukkaturbo » 22.mar 2013, 19:10

Sæli já þar er ég sammála Ella. En var að fá lausn á kúplingu í hilux set lausnina í þann þráð kveðja guðni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá villi » 03.des 2013, 13:52

Jæja, var að fá hraðamælabarkan frá Ástralíu en neðri endinn er ekki sá sami. Vita menn hvort að það hefur þurft að breita þeim til að fá þá til að passa við hraðamælabreitinn??

Kv Villi


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá sukkaturbo » 03.des 2013, 18:10

Sælir félagar er að vinna í hraðamælasnúrunni í 60 Crusernum. Barkinn er of stuttur. Ég hringdi í mælaþjónustuna og ræddi við Jóa. Þar er maður sem veit sínu viti og þekkir Cruser barkana inn og út. Þeir eru allir með sama enda og svo hægt að fá pinna upp á gorminn sem er inn í þeim sem breiti stykki. En nú er ég að ræða um 60 cruser og four runner og hilux. veit ekki um 80 cruserinn. Hann smíðar líka barka og er hann að smíða fyrir mig 50cm lengingu á barkan í crusernum ef þetta hjálpar eitthvað síminn þar er 5875611 kveðja guðni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Hraðamælabarki í LC80

Postfrá villi » 03.des 2013, 18:16

Snilld, takk fyrir þetta.

Kv
Villi


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur