Barbí Krúser??

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Barbí Krúser??

Postfrá StefánDal » 02.des 2013, 15:22

Nú hefur Land Cruiser 90 verið kallaður þessu nafni svo lengi sem ég man, en hvaðan kemur þetta viðurnefni á þessa bíla?
Hvar og hvernig byrjaði þetta?
Ég er búinn að googla fram og aftur en finn ekkert og er að drepast úr forvitni.




villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Barbí Krúser??

Postfrá villi58 » 02.des 2013, 15:28

80 LC svo kom LC 90 sem er hálf aumingjalegur við hliðina á þeim eldri.

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Barbí Krúser??

Postfrá ellisnorra » 02.des 2013, 15:41

Jebb, liggur í augum uppi vegna stærðarmunar á lc80 og lc90
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Barbí Krúser??

Postfrá jeepcj7 » 02.des 2013, 23:15

Ef ég man þetta rétt byrjaði þetta eftir smá ríg á milli td. þekkts fasteignasala og nokkurra annara á f4x4 vefnum fyrir fjölmörgum árum þegar þeir voru að metast um jepplingana sína sem voru(eru) pæjur pajero og svipað apparat frá toyota sem varð barbí cruiser.
Fasteignasalinn skipti upp úr barbí yfir á pæju og svo varð feikna mikil umræða eftir það um hvað gott væri að vera með þróaða fjöðrun og þar fram eftir götunum.
Þú ættir að geta fundið alla þessa umræðu á síðu ferðaklúbbsins býst ég við.
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: Barbí Krúser??

Postfrá StefánDal » 02.des 2013, 23:38

jeepcj7 wrote:Ef ég man þetta rétt byrjaði þetta eftir smá ríg á milli td. þekkts fasteignasala og nokkurra annara á f4x4 vefnum fyrir fjölmörgum árum þegar þeir voru að metast um jepplingana sína sem voru(eru) pæjur pajero og svipað apparat frá toyota sem varð barbí cruiser.
Fasteignasalinn skipti upp úr barbí yfir á pæju og svo varð feikna mikil umræða eftir það um hvað gott væri að vera með þróaða fjöðrun og þar fram eftir götunum.
Þú ættir að geta fundið alla þessa umræðu á síðu ferðaklúbbsins býst ég við.


Mig rámar í þetta svona þegar þú nefnir það.

En já þetta með stærðina meikar líka sens.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur