Hvarfakútar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 07.feb 2010, 13:22
- Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson
Hvarfakútar
Góða kvöldið, hafa menn verið að hreinsa innan úr hvarfakútum hjá sér?, og ef svo er hvernig kemur það út í mengunarmælingu í skoðun?. Er að vísu ekki með jeppa heldur Opel Vectra 2001, sem er þannig að krafturinn minnkar umtalsvert eftir c.a. 200 til 400 merta akstur, fari maður af stað á honum köldum. Ein tilgátan er sú að það myndist fyrirstaða í hvarfakútnum þegar hann hitnar.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hvarfakútar
Ég gæti trúað að þú myndir sleppa án hvarfakúts á svona gömlum bíl.
Ef það eru hentug samskeyti fyrir framan kútinn, gætirðu prófað að taka pústið í sundur og prófa kraftinn þannig. Ef munurinn er mikill er tilgátan rétt.
Ef það eru hentug samskeyti fyrir framan kútinn, gætirðu prófað að taka pústið í sundur og prófa kraftinn þannig. Ef munurinn er mikill er tilgátan rétt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 07.feb 2010, 13:22
- Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson
Re: Hvarfakútar
Þessir kútar eru nefnilega sambyggðir eldgreininni, Ebay. CATALYTIC CONVERTER OPEL VECTRA-B 1.6I 09/1999-12/2001 VX6010T 3836.
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Hvarfakútar
steindór wrote:Þessir kútar eru nefnilega sambyggðir eldgreininni, Ebay. CATALYTIC CONVERTER OPEL VECTRA-B 1.6I 09/1999-12/2001 VX6010T 3836.
Dásamlegt, og kostar væntanlega augun úr.
Ég myndi bara moka innan úr þessu.
Þú ættir að athuga kertin þín líka, eitthvað hefur valdið því að kúturinn fremur harakiri, kerti eru líklegur sökudólgur.
Kv.
Gísli.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Hvarfakútar
færð ekki skoðun ef vantar hvarfakút,ef þú ert á bíl sem er nýrri en 1995.
hreinsaðu bara innan úr honum, annaðhvort skánar bíllinn við það, en ef ekki þá varstu hvort eð er að gera þér greiða seinna meir ;)
hreinsaðu bara innan úr honum, annaðhvort skánar bíllinn við það, en ef ekki þá varstu hvort eð er að gera þér greiða seinna meir ;)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 07.feb 2010, 13:22
- Fullt nafn: Steindór T. Halldórsson
Re: Hvarfakútar
Sælir, búinn að skipta um kerti, loftsíu, vatnshitaskynjara, búinn að tékka á ERG (AGR) ventli. Næst liggur trúlega leiðin í BL. Kv. Steindór
Re: Hvarfakútar
getur fengið óorginal hvarfa á 20-30k og sett undir bílinn og hreinsað úr hinum, það verður samt aldrei skemmtilegt hljóð í honum með tómann kút.
hef séð þetta gert svona í svona bíl. ég átti sjálfur 2.0l bíl 00 árg, keypti hann með stífluðum kút sem hafði verið keyrt á þangað til að var farinn að vinda heddið
hef séð þetta gert svona í svona bíl. ég átti sjálfur 2.0l bíl 00 árg, keypti hann með stífluðum kút sem hafði verið keyrt á þangað til að var farinn að vinda heddið
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur