Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá ellisnorra » 23.nóv 2013, 21:07

Er þetta eitthvað sem hægt væri að nota á stóra jeppa sem fá sér sundsprett hérlendis?

http://www.mbl.is/bill/frettir/2013/11/ ... _handafli/


http://www.jeppafelgur.is/


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá biturk » 23.nóv 2013, 21:13

hvernig í veröldinni fóru þeir að því að koma plönkunum undir og skorða þannig að þeir færu ekki undann
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá hobo » 23.nóv 2013, 21:15

Sniðugt hjá þeim, en þeir hafa örugglega verið marga mánuði að útfæra og hanna aðferðina :)


rattatti
Innlegg: 19
Skráður: 12.feb 2011, 08:40
Fullt nafn: Ari Sigfús Úlfsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá rattatti » 23.nóv 2013, 23:13

Það væri gaman ef þeir rússar sem maður hefur séð vinna hérna á klakanum hefðu sýnt vott að þessum dugnaði og klókindum

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá Startarinn » 23.nóv 2013, 23:43

biturk wrote:hvernig í veröldinni fóru þeir að því að koma plönkunum undir og skorða þannig að þeir færu ekki undann


Þverplankinn sér um það, þeir leggja hina tvo uppað bílnum aftanverðum, festa svo þverplankann á hina tvo, leggja svo spottann yfir þverplankann og festa í bílinn. Svo þegar þeir byrja að spila upp, sér átakið milli kaðalsins og þverplankans annarsvegar um að hífa bílinn uppá plankana og hinsvegar að ýta plönkunum lengra undir eftir því sem bíllinn rís að aftan.

Stórsniðugt finnst mér, og plankarnir halda bílnum líka á lofti þannig að hjólin eiga greiðari leið uppá brúnina
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

Höfundur þráðar
ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá ellisnorra » 23.nóv 2013, 23:46

Mér finnst spilið þeirra líka alveg æði :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá AgnarBen » 24.nóv 2013, 14:27

Það er nú svo sem ekki mikið nýtt í þessu (fyrir utan "spilið" auðvitað :-) miðað við þær aðferðir sem hafa verið notaðar hér til að ná bílum upp úr vök nema þverplankinn og hvernig spilvírinn er látinn fara yfir hann til að halda við bitana, mjög sniðugt. Sé ekki neina ástæðu af hverju þetta ætti ekki að virka á fjallajeppa ef menn ná plönkunum undir hásinguna alveg við dekkin - held að það sé vonlaust að ´hitta´ undir dekkin sjálf .....
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá hobo » 26.nóv 2013, 19:48



grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Mjög flott leið til að spila bíl upp úr vök

Postfrá grimur » 01.sep 2015, 23:58

Bráðsniðugt hjá þeim, sjálfsagt ekki fundið upp á staðnum alveg frá A-Ö, en það er alveg sama. Sveitamannsleg aðferð kannski já en virkilega mikið "betur vinnur vit en strit" dæmi. Aðstæður þar sem takmarkaðar græjur eru til að spila úr kalla einmitt á svona. Þetta minnir svolítið á gamla trixið með traktora sem festust í drullu, að binda staur milli hjóla til að vega þá upp.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur