Sælir spjallverjar
Þar sem êg er nýlega orðinn hilux eigandi þá var ėg að spá í sætafjöldann í kagganum. í skráningarskirteininu stendur 2 en eiga ekki að vera belti afturí þó það sé þröngt eða möguleiki á því .
Bíllinn er extracab 1991 38''
Extracab upplýsingar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 25.jan 2012, 17:36
- Fullt nafn: Hjálmar Björn Guðmundsson
- Bíltegund: LS 4runner
- Staðsetning: Blönduós
Extracab upplýsingar
F4x4 Húnvetningadeild
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Extracab upplýsingar
Það verða alltaf að vera belti þar sem fólk situr, ef engin belti eru til staðar þá er bíllinn bara löglegur fyrir 2.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 25.jan 2012, 17:36
- Fullt nafn: Hjálmar Björn Guðmundsson
- Bíltegund: LS 4runner
- Staðsetning: Blönduós
Re: Extracab upplýsingar
Ja eg vissi það nu að allir eiga að vera spenntir. en þar sem það lýtur út einsog það hafi verið belti. Allavega festingar á líklegum stöðum þá datt mér í hug hvort þau gætu hafa verið rifin úr. Er bara ekki nógu fróður um extracab eru þeir ekki til fyrir meira en 2sæta ?
F4x4 Húnvetningadeild
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
Re: Extracab upplýsingar
Sæll, á sjálfur Extracab 91 módel og er hann skráður sem 4ra manna. Það gæti verið fyrst það eru bara "hundabekkir" afturí að einhver af fyrri eigendum hafi tekið beltin úr og sætin og skráð bílinn 2ja manna. Það er svona það sem mér dettur helst í hug.
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: Extracab upplýsingar
átti svona xcap og það voru belti í báðum hliðum afturí.
kitlaði mig alltaf í puttana að taka þessi sýnishorn af hundasætum úr og smíða kassa fyrir aftan sætin til að skella dóti oni.
kitlaði mig alltaf í puttana að taka þessi sýnishorn af hundasætum úr og smíða kassa fyrir aftan sætin til að skella dóti oni.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 16
- Skráður: 25.jan 2012, 17:36
- Fullt nafn: Hjálmar Björn Guðmundsson
- Bíltegund: LS 4runner
- Staðsetning: Blönduós
Re: Extracab upplýsingar
Takk fyrir þessar upplýsingar drengir. Þá er bara fara og finna sér belti og sæti
F4x4 Húnvetningadeild
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
Suzuki Vitara 1600 99 33 PP-002 seld
Hilux 91 2.4 38'' SE-180 seldur
Ford Explorer 91 46" XT-622 í dvala
Toyota 4runner LM7 90 44'' PH648
Re: Extracab upplýsingar
Þú getur fengið beltin og sætin mín gegn smá aur. Hef ekkert með þetta að gera. Stefnan hjá mér er hvort eð er að skrá hann 2ja manna.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur