HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 33
- Skráður: 12.mar 2013, 17:51
- Fullt nafn: Birgir Gunnlaugsson
- Bíltegund: Patrol Y60
HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Sælir spjallverjar, var að velta fyrir mér þessum ljósum. Hvernig er þetta að reynast hjá mönnum, og eru menn yfir heildina litið ánægðir með svona ljós. Svo var mér sagt að þetta kæmist ekki í gegnum skoðun er það rétt??
Er á Patrol Y60 ´92árg
Kv. Birgir
Er á Patrol Y60 ´92árg
Kv. Birgir
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Ég er með 35W HID ljós í 94 patrol 6000K og mér fynst eiginlega ekkert vera neitt varið í þetta. Mitt síðasta option er að skipta um luktirnar og láta ljósastilla og sjá hvort að þetta lagist ekki eitthvað.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Sælir þessi ljós virka mjög vel í ljóskerum sem eru hönnuð fyrir þau, en þau virka bara alls ekki í upprunalegum ljóskerum.
HID ljós eiga heima í glerkúlu en ekki samlokuljósum eða þessháttar þar sem glerið stýrir geislanum.
Sjáið bara bílana sem eru orginal með HID ljós...
HID ljós eiga heima í glerkúlu en ekki samlokuljósum eða þessháttar þar sem glerið stýrir geislanum.
Sjáið bara bílana sem eru orginal með HID ljós...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Sævar Örn wrote:Sælir þessi ljós virka mjög vel í ljóskerum sem eru hönnuð fyrir þau, en þau virka bara alls ekki í upprunalegum ljóskerum.
HID ljós eiga heima í glerkúlu en ekki samlokuljósum eða þessháttar þar sem glerið stýrir geislanum.
Sjáið bara bílana sem eru orginal með HID ljós...
Þetta er bara alls ekki rétt hjá þér Sævar, þau virka oft betur en venjulegar perur, en það er annað en lýsingin sem virkar kannski ekki og það er dreifingin á geislanum.
Eftir að ég lét 4800k í lúxann hjá mér þá fyrst fór ég að sjá eitthvað með viti í myrkvi, ég vill ekki sjá neitt annað en þessar perur í ljósin mín.
Svo var ég líka með leitarljós upp á toppnum hjá mér sem nýttist í ýmiskonar, veiðar og þessháttar.
Þar var gert ráð fyrir 35w peru sem lýsti svona illa, ég keypti Xenon kit í kastarann og kom því í með smá mixi og munurinn var svona 10X meiri á drægni, geislinn kom líka flott út.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Að mínu mati á lögreglan að stöðva bíla sem eru með svona HID ljós í ljóskerjum sem eru ekki gerð fyrir þau og láta rífa þetta úr á staðnum , ekkert meira pirrandi en að mæta liði sem er með þessi ljós lýsandi út um allt , framan í alla sem þeir mæta , sumir þroskaheftir keyra um með svona í aðaljósum og kösturum og maður sér stjörnur bara eftir að maður mætir þessum vitleysingum , stórhættulegt bara
síðan er það virknin, lýsa ekki mjög vel enda lýsa þau út um allt, í bleytu eru þau sérstaklega léleg
og svo er það hjá mörgum trufla þau útvarp , veit um nokkra sem hafa þurft að rífa þau úr vegna þess að þeir gátu bara keyrt um með slökkt ljósin ef þeir ætluðu að hlusta á útvarp
síðan er það virknin, lýsa ekki mjög vel enda lýsa þau út um allt, í bleytu eru þau sérstaklega léleg
og svo er það hjá mörgum trufla þau útvarp , veit um nokkra sem hafa þurft að rífa þau úr vegna þess að þeir gátu bara keyrt um með slökkt ljósin ef þeir ætluðu að hlusta á útvarp
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Hfsd037 wrote:Sævar Örn wrote:Sælir þessi ljós virka mjög vel í ljóskerum sem eru hönnuð fyrir þau, en þau virka bara alls ekki í upprunalegum ljóskerum.
HID ljós eiga heima í glerkúlu en ekki samlokuljósum eða þessháttar þar sem glerið stýrir geislanum.
Sjáið bara bílana sem eru orginal með HID ljós...
Þetta er bara alls ekki rétt hjá þér Sævar, þau virka oft betur en venjulegar perur, en það er annað en lýsingin sem virkar kannski ekki og það er dreifingin á geislanum.
Eftir að ég lét 4800k í lúxann hjá mér þá fyrst fór ég að sjá eitthvað með viti í myrkvi, ég vill ekki sjá neitt annað en þessar perur í ljósin mín.
Svo var ég líka með leitarljós upp á toppnum hjá mér sem nýttist í ýmiskonar, veiðar og þessháttar.
Þar var gert ráð fyrir 35w peru sem lýsti svona illa, ég keypti Xenon kit í kastarann og kom því í með smá mixi og munurinn var svona 10X meiri á drægni, geislinn kom líka flott út.
Sæll, það var kannski fleipa hjá mér að segja að þau virkuðu ekki, auðvitað virka þau, en þau virka betur og eru lögleg í ljóskerum sem eru hönnuð fyrir þessar perur.
Ég hef amk. aldrei nokkurntíma getað ljósastillt bíl svoleiðis að hann komi ekki til með að blinda þá sem hann mætir þegar svona perur hafa verið settar í ljóskerin óbreytt. Og ég er ekki að tala um einhverja örfáa bíla þeir eru örugglega nær eða yfir 50. -Allir með athugasemdir úr skoðun
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
kjartanbj wrote:Að mínu mati á lögreglan að stöðva bíla sem eru með svona HID ljós í ljóskerjum sem eru ekki gerð fyrir þau og láta rífa þetta úr á staðnum , ekkert meira pirrandi en að mæta liði sem er með þessi ljós lýsandi út um allt , framan í alla sem þeir mæta , sumir þroskaheftir keyra um með svona í aðaljósum og kösturum og maður sér stjörnur bara eftir að maður mætir þessum vitleysingum , stórhættulegt bara
síðan er það virknin, lýsa ekki mjög vel enda lýsa þau út um allt, í bleytu eru þau sérstaklega léleg
og svo er það hjá mörgum trufla þau útvarp , veit um nokkra sem hafa þurft að rífa þau úr vegna þess að þeir gátu bara keyrt um með slökkt ljósin ef þeir ætluðu að hlusta á útvarp
Sumir eiga ekki að vera með svona perur í ljóskerunum hjá sér því er ég alveg sammála, en það er svoldið hart að dæma alla sem eru með Xenon í non projecterum þroskahefta!
Minn ber þessar perur alveg ágætlega, hef aldrei fengið neinar kvartarnir undan þeim, er búinn að keyra með þær í eitt og hálft ár án vandræða.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 118
- Skráður: 19.aug 2011, 20:42
- Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
- Bíltegund: Toyota Hilux
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Það þarf að vera með projector ljós.
Venjuleg ljós sem eru gerð fyrir halogen perur virka ekki með xenon perum, ljósgeislinn fer í allar áttir.
Hér eru myndir sem útskýra þetta
Venjulegt speglaljós:

Projector ljós:

Hér er svo mynd sem sýnir muninn:

Venjuleg ljós sem eru gerð fyrir halogen perur virka ekki með xenon perum, ljósgeislinn fer í allar áttir.
Hér eru myndir sem útskýra þetta
Venjulegt speglaljós:

Projector ljós:

Hér er svo mynd sem sýnir muninn:

Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Ég er með perur sem eru með hlíf utanum peruna 35w og ekki einn hefur blikkað mig, er með H 4 í aðalljósum
Svo setti ég H 3 í kastara perur sem eru ekki með hlíf utanum peruna og þau voru algjör martröð lýstu út um allt þannig að ég tók þær úr og setti gömlu perurnar í aftur.
Ég er alveg gríðarlega ánægður með aðalljósin með H4, þvílík breyting
Svo setti ég H 3 í kastara perur sem eru ekki með hlíf utanum peruna og þau voru algjör martröð lýstu út um allt þannig að ég tók þær úr og setti gömlu perurnar í aftur.
Ég er alveg gríðarlega ánægður með aðalljósin með H4, þvílík breyting
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
halli7 wrote:Það þarf að vera með projector ljós.
Samt eru bílar orginal með speiglaljós og xenon t.d Bens' Scania og MAN...
mikið af þessum xenon kittum er drasl það er rétt en ef maður kaupir kitt í lagi þá trufla þaug ekki hvorki útvarp né aðra ökumenn. Ég er með svona í bilunum hjá mér og frúnni og hef farið með þá í gegnum skoðun án athugasemda síðan 2007 en þá fór ég að kaupa mín kitt hjá Toyota selfossi. Hef meira seigja verið með einn aðila í bílnum hjá mér sem er/var allfarið á móti þessum xenon kittum og hann hélt að það orginal xenon ljós í bílnum
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
elli rmr wrote:halli7 wrote:Það þarf að vera með projector ljós.
Samt eru bílar orginal með speiglaljós og xenon t.d Bens' Scania og MAN...
Þeir bílar eru líka með sérstaklega hönnuðum ljósum fyrir sérstaklega hannaðar perur. Ekki bara sama ljósið og á bílnum sem kom með halogen peru. Án þess að ég þori að fullyrða það þá held ég að enginn bílaframleiðandi í dag selji bíla með HID án projector ljósa.
Persónulega finnst mér að bílar ættu ekki að fá skoðun með þetta á lága geislanum í venjulegu ljóskeri en það er bara mín skoðun.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Mér hefur alltaf fundist þetta gera bíla druslulega (nema þetta komi orginal og er smekklegt eins og í Benz etc.) og í rauninni bara einu skrefi frá drekalímiðum, spoilerkitti og neonljósum.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Bæði Scania og MAN selja en bíla með speiglaljosum með xenon. Og það eru sömu perur í þeim eins og bílum með projector allavega sama perustæðið....
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Má vera að vörubílaframleiðendur bjóði enþá upp á þetta en ég man ekki eftir einu einasta fólksbíl með þetta síðan að benz skipti þessu út uppúr 2000.
Málið snýst samt um að menn eru að nota þetta í venjuleg Halogen ljós öllum öðrum til ama í umferðini, það er eitthvað sem ætti að vera ólöglegt og ekki að sleppa í gegnum aðalskoðun.
Ef mig misminnir ekki þá er búið að banna þetta í UK og þetta er ekki löglegt í Bandaríkjunum, allar pakningar merktar 'for offroad use only'.
Málið snýst samt um að menn eru að nota þetta í venjuleg Halogen ljós öllum öðrum til ama í umferðini, það er eitthvað sem ætti að vera ólöglegt og ekki að sleppa í gegnum aðalskoðun.
Ef mig misminnir ekki þá er búið að banna þetta í UK og þetta er ekki löglegt í Bandaríkjunum, allar pakningar merktar 'for offroad use only'.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Þú getur tekið speigilinn úr Benz halogenljósi (Actros) og sett í Xenon ljósið skurðurinn á ljósinu var sá sami eftir aðgerðina að skifta um speigilinn og ljósastilling var ekki vandamál eini munurinn var að halogen ljósið var töluvert ódýrara en "Xenon" ljósið. Þetta veit ég að virkar og hefur verið gert hér á landi og mæti ég þeim bíl oft á viku og hef ekki séð mun á ljósunum, hitt er annað mál að mörg af þessum kittum eru algjört drasl en ekki öll
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
kjartanbj wrote:Að mínu mati á lögreglan að stöðva bíla sem eru með svona HID ljós í ljóskerjum sem eru ekki gerð fyrir þau og láta rífa þetta úr á staðnum , ekkert meira pirrandi en að mæta liði sem er með þessi ljós lýsandi út um allt , framan í alla sem þeir mæta , sumir þroskaheftir keyra um með svona í aðaljósum og kösturum og maður sér stjörnur bara eftir að maður mætir þessum vitleysingum , stórhættulegt bara
síðan er það virknin, lýsa ekki mjög vel enda lýsa þau út um allt, í bleytu eru þau sérstaklega léleg
og svo er það hjá mörgum trufla þau útvarp , veit um nokkra sem hafa þurft að rífa þau úr vegna þess að þeir gátu bara keyrt um með slökkt ljósin ef þeir ætluðu að hlusta á útvarp
Þú ert nú bara meiri bjáninn að vera blanda þroskaheftum inní þetta! það eru margir bílar með xenon í venjulegum speglaljósum
og má þar nefna sem dæmi porsche, nissan pathfinder og marga benza..... ÞETTA FER EFTIR ÞVÍ HVORT ÞÚ KAUPIR SETT FRÁ KÍNA ( þá er einmitt focusinn rangur) Á 10 DOLLARA EÐA EITTHVAÐ BETRA.... og hana nú, ég hef verið með góð sett í báðum tegundum af ljósum án vandamála og góður geisli, þetta með lélega lýsingu í bleitu er bara háð 6000+ xenon ég var alltaf með 4300
svo má nefna svona til gamans að það er nú kennt í ökunámi að þú eigir alls ekki að horfa framaná bíla á móti heldur niður í hvítu línuna hægramegin og þá skiptir engu máli hverni ljós bíllin á móti er með... það er heldur ekkert spes að mæti háum jeppum þar sem aðalljósin eru í 1,5m hæð þó það séu halogen ljós eða xenon eða hvað sem er
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Gott að vita að ég sé þroskaheftur fáviti. :) Helsta vandamálið sem að ég glými við núna er að ljósin eru björt og góð þegar að horft er í þau. En þau virðast virka lítið. En lagast kanski við að stilla þau upp. Ég er nánast viss um að það myndi engin taka eftir því þó svo að ég myndi mæta þeim með háu ljósin á. En ég keypti á ebay ljós sem áttu að vera fyrir xenon ljós. og setti h4 halogen perur í þau. Þetta lýsti auðvitað bara eitthvað útí loftið. Þannig að ég ákvað að fjárfesta í 6000K setti og ekki lagaðist þetta neitt. Ég endaði á að setja orginal ljósin í aftur og prufaði með xenon settinu. Jú þau lýstu loksins upp veginn. En lýsingin er ekkert til að hrópa húrra yfir. Ég vona að þetta lagist eitthvað með ljósastillingu en samt sem áður fynst mér þetta vera voða dauft þegar að ég er að keyra myrki.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
halli7 wrote:Það þarf að vera með projector ljós.
Ég er með lexus is300 sem er orginal með xenon ljós og það eru ekki projector ljós á honum en þau eru með sjálvirkri hæðastillingu
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 09.mar 2012, 22:56
- Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
- Bíltegund: D-MAX
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Haffiamp það er óþarfi að vera með dónaskap þó að þú sért ekki sammála!!!
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 06.jan 2013, 18:03
- Fullt nafn: Viktor Agnar Guðmundsson Falk
- Bíltegund: Dodge Ram 1500
- Hafa samband:
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
olafur f johannsson wrote:halli7 wrote:Það þarf að vera með projector ljós.
Ég er með lexus is300 sem er orginal með xenon ljós og það eru ekki projector ljós á honum en þau eru með sjálvirkri hæðastillingu
Speglarnir í ljósunum eru hannaðir til þess að brjóta geislann rétt í Lexus IS
Projector sem að er ekki hannaður fyrir HID er á mörkunum að ná að safna ljósmagninu í linsuna... ódýr "ebay" projector ljós eiga það jafnan til að hitna og skemmast...
Dodge Ram 1500 Cummins Compound Turbo Diesel:
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
[BBD 60# Valvesprings, 4k GSK, Raptor 150GPH LP, Marine HG, Maxed Out P-Pump, No Plate, Tuned AFC, 20° Timing, Colt BIG STICK]
[Custom 4,5" Downpipe, 5" Pipe & Dual 6" Stacks]
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
haffiamp wrote:kjartanbj wrote:Að mínu mati á lögreglan að stöðva bíla sem eru með svona HID ljós í ljóskerjum sem eru ekki gerð fyrir þau og láta rífa þetta úr á staðnum , ekkert meira pirrandi en að mæta liði sem er með þessi ljós lýsandi út um allt , framan í alla sem þeir mæta , sumir þroskaheftir keyra um með svona í aðaljósum og kösturum og maður sér stjörnur bara eftir að maður mætir þessum vitleysingum , stórhættulegt bara
síðan er það virknin, lýsa ekki mjög vel enda lýsa þau út um allt, í bleytu eru þau sérstaklega léleg
og svo er það hjá mörgum trufla þau útvarp , veit um nokkra sem hafa þurft að rífa þau úr vegna þess að þeir gátu bara keyrt um með slökkt ljósin ef þeir ætluðu að hlusta á útvarp
Þú ert nú bara meiri bjáninn að vera blanda þroskaheftum inní þetta! það eru margir bílar með xenon í venjulegum speglaljósum
og má þar nefna sem dæmi porsche, nissan pathfinder og marga benza..... ÞETTA FER EFTIR ÞVÍ HVORT ÞÚ KAUPIR SETT FRÁ KÍNA ( þá er einmitt focusinn rangur) Á 10 DOLLARA EÐA EITTHVAÐ BETRA.... og hana nú, ég hef verið með góð sett í báðum tegundum af ljósum án vandamála og góður geisli, þetta með lélega lýsingu í bleitu er bara háð 6000+ xenon ég var alltaf með 4300
svo má nefna svona til gamans að það er nú kennt í ökunámi að þú eigir alls ekki að horfa framaná bíla á móti heldur niður í hvítu línuna hægramegin og þá skiptir engu máli hverni ljós bíllin á móti er með... það er heldur ekkert spes að mæti háum jeppum þar sem aðalljósin eru í 1,5m hæð þó það séu halogen ljós eða xenon eða hvað sem er
Like!
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
biggigunn wrote:Sælir spjallverjar, var að velta fyrir mér þessum ljósum. Hvernig er þetta að reynast hjá mönnum, og eru menn yfir heildina litið ánægðir með svona ljós. Svo var mér sagt að þetta kæmist ekki í gegnum skoðun er það rétt??
Er á Patrol Y60 ´92árg
Kv. Birgir
Svona til að svara upprunalegu spurninguni þá kemstu að öllum líkindum í gegnum skoðun með þetta án vandræða og svo er það mjög svo mismunandi hversu sáttir menn eru með þetta. Einn hérna er búin að lýsa frekar grátlegri reynslu á þessu á einmitt svona Y60 Patrol.
Persónulega fengi ég mér 55/100w perur í aðalljósin ef þú ert ekki með kastara, en ef þú ert með kastara þá er um að gera að tengja þá þannig að mögulegt sé að láta háu ljósin stýra þeim og spara þér peninginn eða nota kínverska xenon kittið í kastarana.
Svo er hérna smá lesning um HID retrofit kit og svo fyrir þá sem nenna ekki að lesa
[youtube]http://youtu.be/Y5n38wDe684[/youtube]
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 269
- Skráður: 21.jan 2012, 22:15
- Fullt nafn: Hafþór Ægir Þórsson
- Bíltegund: Terrano II 36"
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
elli rmr wrote:Haffiamp það er óþarfi að vera með dónaskap þó að þú sért ekki sammála!!!
enginn dónaskapur í mér.... lestu bara bæði inleggin
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 33
- Skráður: 12.mar 2013, 17:51
- Fullt nafn: Birgir Gunnlaugsson
- Bíltegund: Patrol Y60
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Já ég held að ég sleppi þessu bara og gefi mér einhverja almennilega kastara í jólagjöf ;-)
En eru þá ekki HID kastarar málið??
En eru þá ekki HID kastarar málið??
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
biggigunn wrote:Já ég held að ég sleppi þessu bara og gefi mér einhverja almennilega kastara í jólagjöf ;-)
En eru þá ekki HID kastarar málið??
HID kastarar eru málið og ég held að Hlífar hérna á spjallinu eigi einmitt til eitthvað af 7" HID kösturum á flottu verði. Getur prufað að senda honum ES.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
biggigunn wrote:Já ég held að ég sleppi þessu bara og gefi mér einhverja almennilega kastara í jólagjöf ;-)
En eru þá ekki HID kastarar málið??
HID kastarar virðast vera að gera góða hluti. Bróðir minn er með 70W HID dreifi kastara á sínum bíl og það er bara rugl birta af þessu. Um leið og hann setur lágu ljósin á sér maður ekki neitt lengur. Ég er einmitt að skoða 75W HID punkt ljósa kastara á ebay og það er hægt að fá þá hingað inn á góðu verði.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 33
- Skráður: 12.mar 2013, 17:51
- Fullt nafn: Birgir Gunnlaugsson
- Bíltegund: Patrol Y60
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
já það er einmitt einn hérna á spjallinu að selja HID 75w 9" kastara með punktljósi á 45.þús.
Hvernig er það er það vel sloppið með verð eða er það of mikið?? sá þá nefninlega solíti ódýraí á ebay og nokkrum síðum en svo á nátturulega eftir að senda þetta heim og einhver önnur gjöld.
En hvernig er það eru menn að kaupa punktaljós eða dreifigeisla??
Hvernig er það er það vel sloppið með verð eða er það of mikið?? sá þá nefninlega solíti ódýraí á ebay og nokkrum síðum en svo á nátturulega eftir að senda þetta heim og einhver önnur gjöld.
En hvernig er það eru menn að kaupa punktaljós eða dreifigeisla??
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Perurnar virðast skipta máli líka ég á Bmw með OEM xenon kerfi og projector ljósum skipti út Bosch perum sem voru orðnar daprar fyrir "Kína" perum og lýsingin varð verri, 4300k eins og var í honum en lýsingin var skýrari fyrir
00 Patrol 38"
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Hiklaust að fá þér svona, búinn að prófa þetta í mörgum bílum. Hef alltaf keypt þetta hjá Kidda (sem toyota á selfossi selur frá). Hef reyndar líka séð svona perur "óskermaðar", þær geta án efa verið til vandræða eins og einhverjir lýsa. Hef prófað ýmsa liti, ef ánægðastur með 6000K, alls ekki fara í hærri tölu. 3000 fannst mér ekki góð lýsing ...
-
- Innlegg: 176
- Skráður: 17.des 2012, 23:29
- Fullt nafn: Þórjón P. Pétursson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Sælir drengir, fróðleg innlegg hér að ofan og "misheit" :) Ég er á Y61 Patta með HID punktkösturum og LEDbar dreifikösturum. Fannst eins og ég hefði "slökkt ljósin" þegar ég var út á vegi með glamúrinn kveiktann og mætti bílum og slökkti á kösturunum ( að sjálfsögðu) það er þegar ég notaði "bara" venjulegu aðalljósin (kertaljósa stemming dauðans). Endaði með að fá mér Xenon í aðalljósin en tek fram að ég læt strákana í Aukaraf alfarið sjá um ljósamálin fyrir mig. Lífið er "yndislegt" eftir að fá Xenonin í og ekki einu sinni verið blikkaður af aðvífandi ökumönnum,,, Mergur málsin er held ég að fá sér ekki ódýrasta "dótið" og ef maður er jafn vitlaus og ég í rafmagni að láta fagmönnum eftir að velja hvað passar og virkar ;)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Settið sem að ég er með er keypt hjá AB varahlutum. Þeir fá sín sett frá audio.is minnir mig.
Það verða hiklaust keyptir HID kastarar framan á jeppann og líklegast hendi ég settinu úr aðaljósunum til fjandans. En einn félagi minn sagði mér að prufa led perur í aðalljósin. Hann sagði það svínvirka. Hefur einhver reynslu af því?
Það verða hiklaust keyptir HID kastarar framan á jeppann og líklegast hendi ég settinu úr aðaljósunum til fjandans. En einn félagi minn sagði mér að prufa led perur í aðalljósin. Hann sagði það svínvirka. Hefur einhver reynslu af því?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Felgur.is eru að selja led perur, t.d H4.
En þær eru alveg rándýrar, man ekki hvort það var stykkið eða parið á 30-40 þús.
http://felgur.is/perur.html
En þær eru alveg rándýrar, man ekki hvort það var stykkið eða parið á 30-40 þús.
http://felgur.is/perur.html
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
Til töluvert af LED ljósum og perum í ET Verslun einnig HID sett og kastarar
00 Patrol 38"
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: HID (High-intensity discharge lamp) Aðalljós
ég pantaði 2 svona LED perur af dx.com
http://dx.com/p/h4-8-1w-486lm-27x5050-s ... ght-154464
þær voru alltof daufar en ég vissi það svosem og enginn hái geisli en þá var pólunin á tengjunum vitlaus, svona smá tilraun.
nú er ég að bíða eftir alvöru LED perum með háa og lága geisla og amk 1200lm.
þetta kostaði hingað komið um 3500 kr parið.
http://dx.com/p/h4-8-1w-486lm-27x5050-s ... ght-154464
þær voru alltof daufar en ég vissi það svosem og enginn hái geisli en þá var pólunin á tengjunum vitlaus, svona smá tilraun.
nú er ég að bíða eftir alvöru LED perum með háa og lága geisla og amk 1200lm.
þetta kostaði hingað komið um 3500 kr parið.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur