Postfrá Startarinn » 15.jan 2019, 13:48
Ég setti svona undir skóna mína og fór eina gönguferð á rjúpu, 2 naglar af 20 brotnuðu (10 per skó)
Mér fannst endingin ekki merkileg miðað við verðið en það var milli 4 og 5 þúsund fyrir skitna 20 nagla með skrúfjárni til að skrúfa þá í
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"