Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Sælir félagar. Núr er sonurinn kominn með hilux og vill ólmur lækka drif og setja turbó. Þetta er 2,4 disel 91 eða svo.Er einhver hér eða þar sem lumar á svoleiðis dóti stöku eða setti notað eða nýtt. Hvað kosta þessi hlutföll ný og hvar er þá best að kaupa þau. Sá hér til sölu um daginn Turbógrein af 2l disel passar hún á 2,4 disel??? kveðja Guðni á Sigló mail gudnisv@simnet.is eða gsm 8925426
Síðast breytt af sukkaturbo þann 13.nóv 2013, 17:53, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Guðni ég pantaði frá Toyota turbogrein á minn, 2,4L og fékk grein af 2,4 LT disel '97 árgerðinni að ég held og passaði fínt.
En þeir vita þetta hjá Toyota. Kveðja! VR.
En þeir vita þetta hjá Toyota. Kveðja! VR.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Sæll Villi og takk fyrir svarið. Ég man eftir auglýsingu hér þar sem auglýst var turbógrein af 2 L vél á 15000 spurning hvort það passi á 2,4 disel 91?
Síðast breytt af sukkaturbo þann 13.nóv 2013, 17:54, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
sukkaturbo wrote:Sæll Villi og takk fyrir svarið. Ég man eftir auglýsingu hér þar sem auglýst var turbógrein af 2 Lt vél á 15000 spurning hvort það passi á 2,4 disel 91?
Mér finnst það mjög líklegt að hún passi, væri gott að vita af hvaða árgerð af vél hún er og hringja svo í Toyota.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Sæll Villi þetta er 2 l grein ekki 2lt eins og mig minnti líklega úr 70 cruser kveðja guðni
-
- Innlegg: 329
- Skráður: 08.mar 2010, 12:43
- Fullt nafn: Haukur Þór Smárason
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Svo er nú minnsta málið fyrir ykkur að græja flangsa ef þið eruð með pakkningar til að strika eftir og svo er bara að raða suðubeygjum á milli flangsanna. Pínu lítið af 12mm plötu til að skera flangsana úr, 2 90° beygjur frá endaportunum, 2 T fyrir milli portin og svo passlega sverann rörbút til að sjóða ofan á T-in fyrir turbínu flangsinn. Þetta er svokallað Log manifold. Með 12mm plötu er nóg af efni til að fræsa og fá flangsinn alveg í plan, þá liggur við að ekki þurfi pakkningu á milli greinar og hedds. Þetta ætti líka að flæða töluvert betur en orginal grein, og kostar svipað og menn vilja fá fyrir þessar orginal greinar. Þá er líka hægt að velja sér túrbó flangs, það er margt annað í boði en CT20 túrbínur sem virkar vel á 2L-II.
Viktor getur örugglega klórað úr hausnum á sér bínu með gott A/R og trim fyrir 2L-II. Fáið ykkur allskonar mæla en passið ykkur bara að setja ekki snúningshraðamæli á mótorinn, 2L með snúningshraðamæli hættir alveg að virka, af einhverri ástæðu. :D
Viktor getur örugglega klórað úr hausnum á sér bínu með gott A/R og trim fyrir 2L-II. Fáið ykkur allskonar mæla en passið ykkur bara að setja ekki snúningshraðamæli á mótorinn, 2L með snúningshraðamæli hættir alveg að virka, af einhverri ástæðu. :D
Síðast breytt af Haukur litli þann 13.nóv 2013, 19:51, breytt 1 sinni samtals.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
2.4 hilux dísel heitir 2L ef hún er turbolaus en 2L-T ef hún er með turbo, þannig að já grein af 2L passar en hún er samt ekki með turbo fláns þar sem 2L kom ekki með túrbínu original :)
Annað sem þarf að athuga, turbo grein af 2L og 2L-II er ekki eins. 2L hét vélin fyrir breytingu og svo var hún kölluð 2 ( II ) eftir breytingu, og þessi breyting átti sér stað einhverntíman í kringum 90-91, er ekki alveg viss hvenær. Það er mjög auðvelt að sjá það og helsta breytingin á milli er að á nýrri útgáfunni eru engir rokkerarmar og heddið því mikið minna að ofan. Líka þó blokkin sé í grunninn eins þá passa heddin ekki á milli út af smáatriðum, olíugöngum aftast minnir mig, en það er nú útúrdúr frá upphaflegri spurningu.
Ég held að ég eigi turbo grein af 2L-T (eldri) þó ég sé ekki 100% og þú færð hana fyrir lítið ef hún passar (og er til hjá mér).
Hér er nýrri útgáfan

Hér er sú eldri

Annað sem þarf að athuga, turbo grein af 2L og 2L-II er ekki eins. 2L hét vélin fyrir breytingu og svo var hún kölluð 2 ( II ) eftir breytingu, og þessi breyting átti sér stað einhverntíman í kringum 90-91, er ekki alveg viss hvenær. Það er mjög auðvelt að sjá það og helsta breytingin á milli er að á nýrri útgáfunni eru engir rokkerarmar og heddið því mikið minna að ofan. Líka þó blokkin sé í grunninn eins þá passa heddin ekki á milli út af smáatriðum, olíugöngum aftast minnir mig, en það er nú útúrdúr frá upphaflegri spurningu.
Ég held að ég eigi turbo grein af 2L-T (eldri) þó ég sé ekki 100% og þú færð hana fyrir lítið ef hún passar (og er til hjá mér).
Hér er nýrri útgáfan

Hér er sú eldri

http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
sukkaturbo wrote:Sæll Villi þetta er 2 l grein ekki 2lt eins og mig minnti líklega úr 70 cruser kveðja guðni
Þú þarft ekkert að hugsa um grein úr 70 Cruicer þær passa ekki á Hilux mótorana, önnur lögun og gatasetning önnur.
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Bílabúð KS á Króknum er með túrbólagnir og intercooler úr diesel hilux til sölu fyrir einhver einstakling, notað dót. Getur hringt í BKS og talað við Guðrúnu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Sælir félagar og takk fyrir upplýsingarnar vonandi hafa þær komið öðrum að gagni líka kveðja guðni
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
villi58 wrote:sukkaturbo wrote:Sæll Villi þetta er 2 l grein ekki 2lt eins og mig minnti líklega úr 70 cruser kveðja guðni
Þú þarft ekkert að hugsa um grein úr 70 Cruicer þær passa ekki á Hilux mótorana, önnur lögun og gatasetning önnur.
Þegar þú nefnir þetta Villi þá fer mig að ráma í að gamla vélin sem var í bílnum hans pabba (84 árgerð) sé eins og þessi sem ég var að segja áðan að hafi komið í kringum 90-91. Mig minnti bara að einhver hefði sagt mér að þetta væri eitthvað viðmið. Ég er allsekki klár á þessu...
En það er klárt að greinarnar sem voru í 70 krúser sem er eins og neðri myndin hér að ofan passar ekki á hina gerðina.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Elli ég get ekki alhæft um allar 70 Cruicer vélar en ég var búinn að skoða bíl 2,4 turbo en er ekki alveg klár með árgerð 84 - 86 c.a. og það var mikill munur á greinunum, lögun var öðruvísi en port pössuðu við Hilux svo var gatadeiling ekki eins. 70 Cruicer greinin var ekki eins klunnaleg, meira svona bogadregin ef þú skilur mig. Ég var svo búinn að spurja nokkra út í þetta og sagt var að turbogrein á Cruicer gengi bara ekki á Hilux hedd. Trúlega hægt að fræsa hana til vegna að port pössuðu saman, svona kanski. Kveðja! VR
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Elli þú ert að sína myndir af soggreinunum, hélt að málið snérist um pústgreinar, ég er orðinn snar ruglaður af þessari umræðu kanski kominn tími til að leggja sig. Kveðja! VR
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
villi58 wrote:Elli þú ert að sína myndir af soggreinunum, hélt að málið snérist um pústgreinar, ég er orðinn snar ruglaður af þessari umræðu kanski kominn tími til að leggja sig. Kveðja! VR
Ég var nú bara að meina muninn á ventlalokinu, að þekkja þær í sundur eftir því. Það var kannski ekki nógu skýrt hjá mér.
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 2137
- Skráður: 10.maí 2011, 10:51
- Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: Ittoqqortoormiit
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Jú Jú ég fattaði hvað þú meintir stuttu eftir að ég póstaði, gott að fá svona myndir Kveðja! VR.
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
f'aum vid oruglega ekki ad filgjast med essari breytingu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hlutföll í Hilux og turbogrein í 2,4 disel
Sæll Guðmundur nei andskotinn að ég nenni að setja upp breitingar þráð fyrir Hilux er ekki enn búinn með cruserinn alveg helligur eftir þar. En aldrei að vita hvað unglingnum dettur í hug. kveðja guðni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur