Sælir Spjallverjar.
Ég er nú ekki gamall í þessari jeppamennsku en hvar getur maður fengið ásættanlegt tappasett á þokkalegum prís??
Hef svosem ekki verið að leita mikið en það sem ég hef séð er bara með 3-5 töppum í settinu.
Hef séð svona rauða kassa sem menn eru með frá Teck eitthvað, man ekki nafnið á þessu. Virðist vera nokkuð gott kitt fyrir jeppamanninn. Með hverju mælið þið??
Kv. Valdi
Tappasett???
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Tappasett???
klárlega þessu rauða teck dæmi frá N1, þetta er pínu dýrt rett yfir 10 þús ef ég man rétt en 50 tappar og hægt að fylla a lím og tappa þannig að settið er lífstíðareign
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 150
- Skráður: 13.feb 2010, 21:48
- Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson
Re: Tappasett???
Er þá bara keypt svona "áfyllingarsett" af töppum hjá N1???
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Tappasett???
verslar bara kassa (sem passar ofaní settið) af töppum til að fylla á, 50stk í kassanum og svo eru þeir með límdollur líka
-
- Innlegg: 165
- Skráður: 12.des 2010, 15:42
- Fullt nafn: Davíð Freyr Jónsson
Re: Tappasett???
Svo eru til ódýr sett í Bílanaust,,, svona svartir klessu tappar,,, þeir eru mun betri en tech,,, þarf ekki að líma þá,,,, svo eru til brúnir svoleiðis einhverstaðar,,, mjög góðir tappar,,,, en auðvitað er hægt að nota tech líka,,,, bara betra að geta sleppt líminu ef ´þú ert í miklu frosti.. :)
Davíð Freyr
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Jeep Grand Cherokee ZJ '98 5.9L 46"
VW Golf '99 1.6L
Yamaha WR450F 2004
Subaru Impreza 2.0L SELDUR!!!
GMC Sierra 2500 6.0L vortec SELDUR!!!
Nissan Patrol Y60 2.8L 38" SELDUR!!!
Trans Am '98 LS1 5.7L Grár SELDUR!!!
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur