Hvað varð um Bronco


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Hvað varð um Bronco

Postfrá brinks » 17.jan 2012, 18:32

Daginn þetta er pínu langsótt en mér langaði að forvitnast
hvort einhver vissi um Bronco.
Hann var svartur 73 módel en skráður 77.
Afskráður 1994. 36" breyttur að mig minnir.
Númerið á honum var G25351
og var síðast í eigu konu sem heitir Sveinbjörg,
en hún kanast nú ekkert við hann :(
Gaman væri að vita hvort þið snillingarnir
vissuð hvað varð um hann :)

k.v þórir
Viðhengi
bronco.jpg
bronco.jpg (113.93 KiB) Viewed 4514 times
Síðast breytt af brinks þann 08.okt 2013, 19:08, breytt 2 sinnum samtals.




gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: hvað varð um bronco

Postfrá gaz69m » 17.jan 2012, 20:08

hefuru reynt að hafa upp á þessari sveinbjörgu það er að ég tel eina leiðin til að vita hvert hann fór frá henni
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: hvað varð um bronco

Postfrá brinks » 08.okt 2013, 19:07

Jæja loksins fann ég mynd af greyinu


stebblingur
Innlegg: 15
Skráður: 08.jún 2012, 21:09
Fullt nafn: Stefán Freyr Halldórsson

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá stebblingur » 19.okt 2013, 00:40

Ég sá þennan keyra uppí árbæ í gær eða fyrradag, hann lítur næstum nákvæmlega eins út. Ég náði því miður ekki númerinu.

Kv. Stebbi

User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá jongud » 19.okt 2013, 09:31



stebblingur
Innlegg: 15
Skráður: 08.jún 2012, 21:09
Fullt nafn: Stefán Freyr Halldórsson

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá stebblingur » 19.okt 2013, 10:49

Ef hann er afskráður þá er allavega til annar alveg eins :P

User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá jongud » 19.okt 2013, 11:00

stebblingur wrote:Ef hann er afskráður þá er allavega til annar alveg eins :P


Vertu allavega með augun og minnið opin ef þú skyldir rekast á þann sem þú sást aftur.


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá KÁRIMAGG » 19.okt 2013, 11:40

Sá einn svipaðan í hraunbænum um daginn


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá brinks » 19.okt 2013, 15:07

KÁRIMAGG wrote:Sá einn svipaðan í hraunbænum um daginn

spurning hvort þetta sé bara alveg eins bíll
eða þetta sé sami bíll og ég er að leita af með aðara skráningu
þyrfti að sjá þennan bíl sjálfur mundi þekkja hann strax

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá Stebbi » 19.okt 2013, 17:23

Sá einn svona mjög svipaðan um daginn með nýjum númerum BF-434.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá KÁRIMAGG » 26.okt 2013, 15:58

Stebbi wrote:Sá einn svona mjög svipaðan um daginn með nýjum númerum BF-434.

Það er sá sem ég sá í hraunbænum

User avatar

jongud
Innlegg: 2700
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá jongud » 26.okt 2013, 16:58

G25351
Fastanúmer: BA159

BF434 er einhver annar...

User avatar

MixMaster2000
Innlegg: 101
Skráður: 05.des 2011, 20:41
Fullt nafn: Heiðar Þorri Halldórsson
Bíltegund: Ford Bronco 1974

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá MixMaster2000 » 28.okt 2013, 16:52

Ég sé nú lítið líkt með þessum Broncoum, nema litin og þessa svo kölluðu "bronco kanta"

Hérna eru myndir af BF-434. Helv töff bíll greinilega notaður "daily". Hann er meira og minna úr plasti.
Viðhengi
3.jpg
3.jpg (294.6 KiB) Viewed 3221 time
2.jpg
2.jpg (278.72 KiB) Viewed 3221 time
1.jpg
1.jpg (287.18 KiB) Viewed 3221 time
Ford Bronco 1974, 351W EFI
Polaris 800 RMK 155
Polaris Fusion, 900


Höfundur þráðar
brinks
Innlegg: 363
Skráður: 18.júl 2010, 19:23
Fullt nafn: Þórir Brinks Pálsson
Bíltegund: F150

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá brinks » 28.okt 2013, 16:57

Já augljóslega ekki sami bíll,en flottur er hann nú samt

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Hvað varð um Bronco

Postfrá jeepcj7 » 28.okt 2013, 20:15

Gæti reyndar alveg verið "sami" bíll 20 árum og nokkrum uppgerðum síðar.
Heilagur Henry rúlar öllu.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur