Kítti með brettaköntum


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Kítti með brettaköntum

Postfrá villi » 26.okt 2013, 21:23

Kvöldið, hvaða kítti eruð þið að nota meðfram brettaköntunum hjá ykkur?? ég notaði einhvertíman svart wurth límkítti og það varð grátt eftir nokkrar vikur

Kv Villi



User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá AgnarBen » 26.okt 2013, 21:39

Það er skrýtið, ég hefði nú haldið að Wurth væri með því besta sem þú fengir (enda kostar það sitt) og yfirleitt þá tala menn nú um að Wurth kýttið upplitist einmitt ekki. Ég notaði amk Wurth kýtti meðfram mínum köntum og nú 2,5 ári seinna þá sér varla á þessu.
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300


Hilmar Örn
Innlegg: 116
Skráður: 07.feb 2011, 18:05
Fullt nafn: Hilmar Örn Smárason
Bíltegund: 44" 4Runner
Staðsetning: Kópavogur

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá Hilmar Örn » 26.okt 2013, 21:47

Svart Wurth límkítti, 2007 að framan og 2008 að aftan og lítur bara vel út í dag.

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá Freyr » 26.okt 2013, 22:01

Svart wurth hjá mér, sér ekki á því eftir ca. 4 ár


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá villi58 » 26.okt 2013, 22:16

Wurth límkítti er með yfirburði yfir önnur kítti sem ég hef notað og aldrei svikið þannig alltaf möguleiki á galla eða meðhöndlun ekki rétt. Kíttaði brettakanta á fyrir 14 árum og alltaf eins, ekki hægt að segja það um öll kítti.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá hobo » 26.okt 2013, 22:19

villi wrote:Kvöldið, hvaða kítti eruð þið að nota meðfram brettaköntunum hjá ykkur?? ég notaði einhvertíman svart wurth límkítti og það varð grátt eftir nokkrar vikur

Kv Villi


Var þetta bara ekki einhver flísafúga?


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá villi58 » 26.okt 2013, 22:26

Það er eitthvað bogið við þetta held að þetta sé fyrsta skipti sem ég heyri um svona með Wurth límkítti.


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá villi » 27.okt 2013, 11:13

Flísafúga var það ekki :) heldu eins og ég sagði svart wurth límkítti. Ég ætla nú að prufa þetta aftur fyrst að það mæla allir með þessu

Takk fyrir

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá hobo » 27.okt 2013, 11:17

Bara létt spaug.
Annars grunar mig að loftið fyrir vestan sé svo súrefnisríkt að kíttið "oxiderast" mun hraðar :)

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá jongud » 27.okt 2013, 11:55

Getur verið að kíttið hafi upplitast af einhverjum efnavörum eins og bóni eða tjöruhreinsi?


LGJ
Innlegg: 44
Skráður: 02.júl 2012, 23:38
Fullt nafn: Lilja Guðrún Jóhannesdóttir
Bíltegund: Toyota

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá LGJ » 27.okt 2013, 12:07

Það er til hraðþornandi lím kítti frà wurt það grànar en venjulega heldur sér svart.


articfarmram
Innlegg: 33
Skráður: 09.okt 2011, 23:10
Fullt nafn: Nikulás Helgi Nikulásson

Re: Kítti með brettaköntum

Postfrá articfarmram » 27.okt 2013, 12:39

Í minni vinnu notum við fleiri hundruð kíló af wurth og öðrum lím kíttum á ári.wurth framleiðir ekki lím heldur selur þau. Svarta góða frá wurth er 11-fc fra sika í annari pakkningu
KV Nikki


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur