Keyptur var Grand Cherokee og tjónaður Dodge Ram með Cummins.
Það á að græja þennan grandara til fjallaferða á 46 tommur, hreinsa allt úr honum og setja á Ram undirvagn.
Læt myndirnar tala.








































Meira síðar
Finnur wrote:Þetta er virkilega flottur RAM.
Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.
kv
KFS
Dúddi wrote:Þarf ekkert að lengja frammenda, er nog plass fyrir 46 i brettinu an þess að hækka rosalega mikið. Og eins sleppur cummins motorinn i velarsalinn?
Geisilega flott verkefni, djöfull eru menn duglegir.
Karvel wrote:Þetta er rosalegt !
hvað er þetta búið að taka langan tíma ?
Svenni30 wrote:Finnur wrote:Þetta er virkilega flottur RAM.
Er vitað hvað hann mun koma til með að vera þungur. Ég geri ráð fyrir að hann verði áfram skráður RAM.
kv
KFS
Verður um 3 tonn
Svenni30 wrote:Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans:
Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir
Svenni30 wrote:Ram grindin var viktuð með öllu 1600kg og Cherokee boddýið er nákvæmlega 860 kg
jongud wrote:Svenni30 wrote:Þessi var viktaður í dag. Tekið af facebooksíðu eigandans:
Bíllinn er 2460 kg og þyngdardreifingin er 55% framan, olítankurinn tómur, ekki brettakantar, ekki pústkerfi og fór á 38 tommu dekkjum enn annars með öllu sem tilheyrir
HA ?
Bíll með Cummins undir 3 tonnum?
þeir hljóta að hafa fyllt olíutankinn og dekkin með helíum
Hjörturinn wrote:Vígalegir kanntar, en fer 46 tomman ekki langt út fyrir þetta?
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur