Patrol millikassar
Patrol millikassar
Er eitthver sem man hvaða hlutfall er í lága sviðinu á Patrol millikössum, og eru þau mismunandi eftir árg. eða mótor?
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Patrol millikassar
1: 2,02, þetta er allt eins. Nema þá ástralíuhlutfallið sem er 1:3,7 ef ég man rétt, svo hef ég heyrt um eitthvað ægis dót...
Re: Patrol millikassar
Takk fyrir þetta Eiður
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur