Loft tjakkur í stað rafmótors


Höfundur þráðar
Ars
Innlegg: 35
Skráður: 24.sep 2012, 20:50
Fullt nafn: Arnar Sverrisson
Bíltegund: Toyota Hilux

Loft tjakkur í stað rafmótors

Postfrá Ars » 14.okt 2013, 22:47

Sælir félagar
er ekki einhver sem hefur verið að græja loft tjakk í stað rafmagns mótorsins á hilux?
og hvar væri hægt að fá loft tjakka í þetta brúk?


Arnar


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Loft tjakkur í stað rafmótors

Postfrá kjartanbj » 14.okt 2013, 23:54

Renniverkstæði Kristjáns Borgarnesi er með lofttjakka í þetta
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Loft tjakkur í stað rafmótors

Postfrá Svenni30 » 15.okt 2013, 00:20

Og kostar um 25+- kall held ég
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Höfundur þráðar
Ars
Innlegg: 35
Skráður: 24.sep 2012, 20:50
Fullt nafn: Arnar Sverrisson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Loft tjakkur í stað rafmótors

Postfrá Ars » 15.okt 2013, 16:03

takk takk
prufa tala við hann
Arnar


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur