Samkvæmt orðrómi á internetinu er Cummins að hanna nýjar V6 og V8 dieselvélar fyrir 1500 seríu Ram og Durango. Ekki er vitað hvenær þær koma á markaðinn en tölur hafa lekið út en þær þurfa ekki endilega að vera réttar. Markmiðið er að ná niður eyðslu á 1500 RAM og Durango um 40-50% miðað við bensínvélar sambærilegar í afli.
Bygging:  	        V6, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak:    	4.2 lítrar
Þyngd:       	um 300kg
Afl:           	270 hp @ 3800 snúningum
Tog:  	        420 lb-ft. @ 1700 snúningum
Bygging:  	        V8, 90°járn blokk með ál heddum Common rail bein innspýting
Rúmtak:    	5.6 lítrar
Þyngd:       	um 360kg
Afl:           	325 hp @ 4000 snúningum
Tog:  	        460 lb-ft. @ 2000 snúningum
			
									
									Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
- 
				
jeepson
 
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Nú lýst mér á það :)
			
									
										Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
						Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
- 
				
hobo
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Þá fyrst verður hægt að líta við þessu :)
			
									
										
						- 
				
jeepson
 
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Láttu nú ekki svona. Ég hef nú ekki heyrt margar slæmar sögur af 5,9 vélinni :)
			
									
										Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
						Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
- 
				
hobo
 
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Ég þekki þetta dót ekkert nema það að auðvitað drekka þessar vélar. 40-50% lækkun þar skemmir ekki fyrir mér ;)
			
									
										
						- 
				
svavaroe
 
- Innlegg: 88
- Skráður: 07.feb 2010, 18:02
- Fullt nafn: Svavar Örn
- Bíltegund: MMC Pajero '08 35"
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Virkilega áhugavert og spennandi dót í gangi.
Hérna er hægt að lesa ítarlegri upplýsingar um málið : dieselpowermag.com
Myndir og teikningar af þessum vélum.
Og fréttatengt efni hér.
			
									
										Hérna er hægt að lesa ítarlegri upplýsingar um málið : dieselpowermag.com
Myndir og teikningar af þessum vélum.
Og fréttatengt efni hér.
----------------------------------------------------------------------
Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
						Mitsubishi Pajero '08 35"
----------------------------------------------------------------------
- 
				
stjani39
 
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
Hérna er smá umm þessar vélar  V6 og V8 og 5,0L V8
http://www.cumminsdieselspecs.com/5.6L- ... mmins.html
http://cumminsengines.com/5L-v8-turbo-d ... ifications
			
									
										http://www.cumminsdieselspecs.com/5.6L- ... mmins.html
http://cumminsengines.com/5L-v8-turbo-d ... ifications
Musso, 1998,  3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
						Stjáni
- 
				
stjani39
 
- Innlegg: 65
- Skráður: 12.des 2011, 13:23
- Fullt nafn: Kristján Guðmundsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Cummins að hanna nýjar V6 og V8 diesel vélar fyrir Mopar
http://cumminsengines.com/the-new-cummi ... ngs?page=1
http://cumminsengines.com/cummins-5L-V8-turbo-diesel
			
									
										http://cumminsengines.com/cummins-5L-V8-turbo-diesel
Musso, 1998,  3.0L OM 606 TD, 35", 12000 punda spil.
Stjáni
						Stjáni
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Baidu [Spider] og 1 gestur




