Afmælissýning 4x4

User avatar

Höfundur þráðar
Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Afmælissýning 4x4

Postfrá Ýktur » 29.aug 2013, 21:01

Bílavalsnefnd Ferðaklúbbsins 4x4 er búin að sitja sveitt og með símaeyrun eldrauð og þrem númerum of stór við að finna bíla á afmælissýningu klúbbsins sem verður helgina 13. til 15. september. Núna erum við komnir með um 100 bíla staðfesta þannig að það er pláss fyrir nokkra í viðbót. Ef þið eigið hrikalega flottan jeppa og við erum ekki búnir að hafa samband við ykkur þá er tækifærið núna að benda okkur á hann. Eins ef þið vitið um smíðaverkefni sem hefur ekki verið áberandi á vefnum þá væri gaman að frétta af því. Þið getið annað hvort sett inn upplýsingar hér á þráðinn eða sent okkur línu:

Bjarni: bjarni@heimsgir.org
Kristján: skuri@simnet.is
Teddi: theodor.kristjansson1304@gmail.com

Hér eru smá tölulegar upplýsingar um bílana sem við höfum staðfesta. Okkur langar mest að fá bíla af "jaðartegundum", trúlega komið nóg af Ford, Jeep og Toyota... Eins er þarna gróf dreifing á dekkjastærðum þannig að ef þið vitið t.d. um Suzuki á stærri dekkjum en 44" þá vantar svoleiðis :)

jepp.jpeg
jepp.jpeg (36.37 KiB) Viewed 8145 times


fh. Bílavalsnefndar
Bjarni G.



User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Bskati » 29.aug 2013, 21:19

vantar alveg Lödu á þennan lista!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Ýktur » 29.aug 2013, 21:40

Við erum með eina Lödu staðfesta undir "Gaz / Rússn." og erum að reyna að sannfæra einn Lödu eiganda í viðbót :) Þær mættu vera fleiri.

Bjarni G.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Bskati » 29.aug 2013, 22:29

Ýktur wrote:Við erum með eina Lödu staðfesta undir "Gaz / Rússn." og erum að reyna að sannfæra einn Lödu eiganda í viðbót :) Þær mættu vera fleiri.

Bjarni G.


Það er gott að heyra!
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Dúddi » 29.aug 2013, 22:49

Hrollur, veit fyrir vist að það er ekki buið að hringja utaf honum.


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Þorri » 30.aug 2013, 08:41

Hrollur er búinn að vera á mörgum sýningum undanfarin ár.


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Dúddi » 30.aug 2013, 09:53

Hann var a syningunni 2001 og það er eina syninginn sem hann hefur farið á suður.

User avatar

Höfundur þráðar
Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Ýktur » 30.aug 2013, 10:39

Við munum hafa samband við Hrollinn. Vorum að bíða eftir svari frá Austulandsdeild en það er eitthvað djúpt á því.

Bjarni G.

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá jongud » 30.aug 2013, 10:51

Man einhver hvaða árgerð Hrollurinn er? Mig rámar eitthvað í að hann eigi stórafmæli á næstunni
(Eða allavega einhver hluti af honum).
Það er gaman að segja frá því að í fyrstu ferðinni sem ég fór í á vegum F4x4 þá "kóaði" ég í Hrollinum.


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Dúddi » 30.aug 2013, 12:21

Hann er 64 módelið. Það er lang best að hringja bara í Þóri sjálfan. 8942026

User avatar

jongud
Innlegg: 2667
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá jongud » 30.aug 2013, 15:10

Dúddi wrote:Hann er 64 módelið. Það er lang best að hringja bara í Þóri sjálfan. 8942026


FLOTT,
Það er þá fimmtugsafmæli hjá Hrollinum á næsta ári, en þó líklegast á þessu ári ef hann hefur verið seldur um haustið '63 sem 1964 módel (Bílaframleiðendur byrjuðu á þeim sið upp úr 1920).
En ef svo er þá er um að gera að koma honum á sýninguna og halda fimmtugsafmæli!

User avatar

Luxarinn
Innlegg: 20
Skráður: 13.aug 2013, 00:23
Fullt nafn: Birna Herdisardottir
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Luxarinn » 30.aug 2013, 15:34

Haha, alltaf slatti af Toyotu
-/Nissan Patrol 95'/

User avatar

Höfundur þráðar
Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Ýktur » 30.aug 2013, 16:07

Já það er alltaf offramboð á þessu Togoýta dóti. Þess vegna auglýsi ég eftir jaðartegundum :)

Bjarni G.


villi58
Innlegg: 2135
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá villi58 » 30.aug 2013, 16:14

Hvað!!!!!!! bestu bílarnir.

User avatar

fox
Innlegg: 22
Skráður: 09.okt 2011, 16:19
Fullt nafn: Þórir Kristmundsson
Bíltegund: sj 457

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá fox » 30.aug 2013, 17:21

Það vantar isuzu pikka og trooper
Kv Þórir

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2492
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá hobo » 30.aug 2013, 17:28

fox wrote:Það vantar isuzu pikka og trooper
Kv Þórir


Ohh hvað ég er feginn að það eru fleiri en ég, sem tóku eftir því að það vantaði aðalmerkið :)

Mæli með þessum, bara öflugur.
viewtopic.php?f=9&t=9810&start=0&hilit
Image

User avatar

Höfundur þráðar
Ýktur
Innlegg: 66
Skráður: 09.okt 2012, 13:00
Fullt nafn: Bjarni Gunnarsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Ýktur » 30.aug 2013, 18:12

fox wrote:Það vantar isuzu pikka og trooper


Við erum með þennan Trooper undir "Aðrir" en þið megið alveg benda okkur á Isuzu pickup eða annan verklegan Trooper. Eins er bara einn Mitsubishi staðfestur þannig að þeir mættu vera fleiri.

Bjarni G.

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Bskati » 30.aug 2013, 23:29

Ýktur wrote:
fox wrote:Það vantar isuzu pikka og trooper


Við erum með þennan Trooper undir "Aðrir" en þið megið alveg benda okkur á Isuzu pickup eða annan verklegan Trooper. Eins er bara einn Mitsubishi staðfestur þannig að þeir mættu vera fleiri.

Bjarni G.


Sigurður Magnússon á Syðri-Hvoli í Mýrdal á langflottasta Isuzu D-max í heimi. Eini 38 tommu bílinn af því boddýi held ég.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Skúri
Innlegg: 64
Skráður: 12.mar 2010, 19:39
Fullt nafn: Kristján Karl Kolbeinsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Skúri » 01.sep 2013, 10:16

Baldur áttu einhverja mynd af honum eða einhver annar hérna á spjallinu ?

Svo vantar okkur fleiri Mitsubishi og einnig fleiri "jaðar" jeppa.

Ps. Hrollur verður með :-)
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com

User avatar

Bskati
Innlegg: 279
Skráður: 01.júl 2011, 19:19
Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
Bíltegund: Rauður Hilux
Staðsetning: Kópavogur

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Bskati » 01.sep 2013, 13:21

Skúri wrote:Baldur áttu einhverja mynd af honum eða einhver annar hérna á spjallinu ?

Svo vantar okkur fleiri Mitsubishi og einnig fleiri "jaðar" jeppa.

Ps. Hrollur verður með :-)


Image
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"

User avatar

Skúri
Innlegg: 64
Skráður: 12.mar 2010, 19:39
Fullt nafn: Kristján Karl Kolbeinsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Skúri » 01.sep 2013, 14:56

Takk Baldur :-)

Veistu nokkuð númerið hjá honum ?
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com


Kárinn
Innlegg: 180
Skráður: 08.apr 2010, 10:13
Fullt nafn: Kári Rafn Þorbergsson

Re: Afmælissýning 4x4

Postfrá Kárinn » 02.sep 2013, 14:21

Númerið hjá sigga á hvoli er 862 4382


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur