Sælir èg var að fà mèr Isuzu dmax 2004 3.0 dísel og er mjög ànægður með hann en eitt sem èg er að velta fyrir mèr... Það er svokallaður tímagír í þeim hvað þýðir það? Þarf ekkert að skipta um það eins og tímareim? Spyr einn sem ekkert veit. Eins megið þið endilega deila reynslusögum af þessum bílum sem þekkja til.
Kveðja Óskar
Isuzu D max 2004
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 40
- Skráður: 15.feb 2012, 20:40
- Fullt nafn: óskar ingvason
- Hafa samband:
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Isuzu D max 2004
Ef um er að ræða tímagír eru annaðhvort tannhjól eða tannhjól og keðja í staðin fyrir tímareim skilst mér.
-
- Innlegg: 276
- Skráður: 04.nóv 2012, 19:39
- Fullt nafn: Jón Ingi Þorgrímsson
- Bíltegund: Cruiser
- Staðsetning: Álftanes
Re: Isuzu D max 2004
held séu ekki tannhjól í neinum nýlegum bílvélum (þið leiðréttið mig) en það er tímakeðja í d-max, hana þarf að athuga eftir ca 150-200þkm, keðjurnar togna og sleðarnir slitna (ekki í sundur heldur sverfst af þeim efni) svo það þarf að endurnýja þetta á x-fresti, það virðist ansi gott sölutrix að segja "það er tímakeðja, þarft ekki að spá í hana" og svo kemur á óvart að það þurfi samt að gera það þó sé sjaldnar en með tímareimar.
ég var að heyra hvað það kostar hjá Toyota að skipta út tímakeðju í LC120 V6 bensín...... það getur sennilega einhver hér staðfest það sé rúm 500þkr.. "aðeins" sem er reyndar svipað og í U$A V6 VW Touareg :/
þegar maður rekst á svona upphæðir verður maður sáttur við einfaldan Musso ;)
ég var að heyra hvað það kostar hjá Toyota að skipta út tímakeðju í LC120 V6 bensín...... það getur sennilega einhver hér staðfest það sé rúm 500þkr.. "aðeins" sem er reyndar svipað og í U$A V6 VW Touareg :/
þegar maður rekst á svona upphæðir verður maður sáttur við einfaldan Musso ;)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur