MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430 þessir bílar hafa ekki verið hér á spjallinu, hvað geta menn sagt um þessa bíla ekki til breitinga heldur sem góður heimilisbíll með fjórhjóladrif, þá er verið að tala um bíla frá 1999 til 2002 árgerð.
Hvað hafið þið heyrt um þessa bíla hvað er að bila í þeim, hver er reynslan.
MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
ég á einn svona bíl sem ég er rosalega ánægður með veit ekki með bilanatíðni en vara hlutirnir eru mjög dýrir hér á landi .það fór maskinan hjá mér og hún og dælan áttu að kosta 800.000 í öskju flutti maskinu frá usa og dælu á 120.000 hyngað komið með tolli og alles eitthvað eru umboðin að maka krókinn .
Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
Held að þeir séu byggðir á Musso grind, þori samt ekki alveg að sverja fyrir það.
Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
Þekkir eingin bilanatíðni þessara bíla, hef heyrt að þeir ekki verið að koma altof vel út úr skoðanakönnunum.
Þannig að það væri gaman að heira reynslusögur þeirra sem hafa átt svona bíla.
Þannig að það væri gaman að heira reynslusögur þeirra sem hafa átt svona bíla.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
dabbigj wrote:Held að þeir séu byggðir á Musso grind, þori samt ekki alveg að sverja fyrir það.
Ég held að þetta sé ekki aaalveg rétt ..
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: MERCEDES-BENZ ML 320 og MERCEDES-BENZ ML 430
ási wrote:Þekkir eingin bilanatíðni þessara bíla, hef heyrt að þeir ekki verið að koma altof vel út úr skoðanakönnunum.
Þannig að það væri gaman að heira reynslusögur þeirra sem hafa átt svona bíla.
Ég þekki þá ekki en það er akkúrat það sem maður hefur heyrt að gæðin væru ekkert sérstök. Þetta eru ekki Þýskir Bensar heldur eru þeir hannaðir og framleiddir í USA, voru að vísu smíðaðir líka í Austurríki fyrir Evrópumarkað í stuttan tíma (1999-2002) en fyrir utan það eingöngu í Alabama í Ameríkuhreppi.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur