vandamal med jeep cherokee XJ


Höfundur þráðar
garnett91
Innlegg: 42
Skráður: 20.júl 2010, 22:06
Fullt nafn: Atli Fannar Skúlason

vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá garnett91 » 09.nóv 2010, 19:43

vinur minn var ad kaupa ser cherokee en tad eru nokkur atridi sem ad hrja hann. midstodin blaes bara koldu og iskoldu einhverjir hafa sagt midstodvar element en eg var ad vonast til ad thetta vaeri eitthvad smavaegilegra. thetta er ekki vatnslasinn thvi velinn hitnar og heldur sinu striki, vid erum bunir ad tjekka a vatninu a bilnum og thad vantar ekki. thad virdist sem blasturinn minnki toluvert ur midstodinni thegar ad madur faerir fra koldu yfir a heitt en kemur tho sma blastur en bara kallt. svo eru rudurnar alveg hundleidinlegar thaer fara bara nidur ad aftan en ekki upp er einhver leid ad tengja framm hja thessu svo haegt se ad loka rudonum allavega?



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá Sævar Örn » 09.nóv 2010, 21:05

Sæll, fyrst afturrúðurnar fara niður er mótorinn í lagi, en takkinn bilaður, virkar ekki að setja þær upp með tökkunum afturí?

Janfvel ef ýtt er á takkana frammí og afturí samtímis? Lélegt samband í takkaborðinu er líklegasta skýringin.

Rafrúðubúnaðurinn er einfaldur, þetta er einfaldlega víxlrofi, skiptir engu máli hvort þú setur + eða - inn á mótorinn, önnur stillingin sendir rúðuna upp, og hin sendir hana niður,


Að miðstöðin blási ísköldu þýðir mögulega elementið, en ekki endilega, ef það er barki fram í gegn um kvalbak yfirleitt og loki þar fyrir vatnsstreymið skaltu athuga hvort hann virki eðlilega. Og að barkinn nái að hreyfa hann.

Það er eðlilegt að miðstöðin blási meiru þegar hún blæs köldu en það er yfirleitt merki um að þá sé ekki búnaður eins og ég minntist á áður, heldur sé blaðka sem beinir loftinu framhjá elementinu.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Höfundur þráðar
garnett91
Innlegg: 42
Skráður: 20.júl 2010, 22:06
Fullt nafn: Atli Fannar Skúlason

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá garnett91 » 09.nóv 2010, 22:06

vid komumst ad thvi ad thetta var sambandsleysi i tokkonum baedi afturi og frammi greinilega svoldid rusl thetta takkabord en med midstodina tha skiptum vid um stykkid semhleypir vatni inni midstodina sem liggur vid hvalbakinn en settum annad gamallt i gaetum thurft ad kaupa nytt bara ef thad er ekki thetta stykki erum vid alveg radalausir en takk fyrir thetta.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá Dodge » 11.nóv 2010, 14:22

Það er allavega ekki elementið, það er ekkert í því sem getur klikkað nema það fari að leka.
Líklegast er að kraninn sé dottinn úr sambandi og þessvegna opnist ekki fyrir hana.
Það er væntanlega búið að double checka að það sé nóg vatn á vélinni er það ekki?

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá HaffiTopp » 11.nóv 2010, 15:19

..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 20.jún 2014, 19:03, breytt 1 sinni samtals.


Höfundur þráðar
garnett91
Innlegg: 42
Skráður: 20.júl 2010, 22:06
Fullt nafn: Atli Fannar Skúlason

Re: vandamal med jeep cherokee XJ

Postfrá garnett91 » 12.nóv 2010, 04:41

þetta var bara drulla i miðstöðvar elementinu létum vatnsslaungu i kerfið á fullan kraft og voilla allt í gúddí þakka allar ábendingar :D


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur