Postfrá jeepson » 31.júl 2013, 18:39
Það passar. Ég keypti svona felgur í síðasta mánuði og fékk 3 miðjur með þeim. Það væri tær snilld að geta fengið eina í viðbót. Annars verð ég að breyta fram miðjunum til þess að geta sett þær á útaf driflokunum. En ég reikna passlega með að nota bara miðjurnar á aftur felgurnar.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn