Stolinn Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 08.júl 2013, 06:08
- Fullt nafn: Jósep Magnússon
- Bíltegund: Patrol
Stolinn Patrol
Vinsamlegast ath !!!
Jeppanum okkar var stolið í nótt einhvern tímann á milli 00:30-5:30 frá Tröllakór 20. Þetta er Patrol árgerð '90, 38" breyttur, dökkgrár á litinn og númerið á honum er AD 282. Viljið þið vera svo væn að fylgjast með hvort þið sjáið hann. Símanúmerin okkar eru 855-2757 Jósep og 869-4826 Ragnheiður
Jeppanum okkar var stolið í nótt einhvern tímann á milli 00:30-5:30 frá Tröllakór 20. Þetta er Patrol árgerð '90, 38" breyttur, dökkgrár á litinn og númerið á honum er AD 282. Viljið þið vera svo væn að fylgjast með hvort þið sjáið hann. Símanúmerin okkar eru 855-2757 Jósep og 869-4826 Ragnheiður
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Stolinn Patrol
Þetta er rosalegt að heyra Jobbi. Nokkrum patrolum var stolið fyrir einhverju síðan og man ég allavega eftir að það fundist amk tveir í Hveragerði ef mig minnir rétt, þar var "flottur" jeppakall að smíða sér draumajeppann og stal bílum til að rífa í þetta project sitt.
Félagar á jeppaspjallinu og víðar, endilega hafið augun opin fyrir þessu!
Félagar á jeppaspjallinu og víðar, endilega hafið augun opin fyrir þessu!
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Stolinn Patrol
elliofur wrote:Þetta er rosalegt að heyra Jobbi. Nokkrum patrolum var stolið fyrir einhverju síðan og man ég allavega eftir að það fundist amk tveir í Hveragerði ef mig minnir rétt, þar var "flottur" jeppakall að smíða sér draumajeppann og stal bílum til að rífa í þetta project sitt.
Félagar á jeppaspjallinu og víðar, endilega hafið augun opin fyrir þessu!
Lumarðu á meira info?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Stolinn Patrol
jonarni1 wrote:Smá gamallt http://www.live2cruize.com/spjall/archi ... -8672.html
Var einmitt að renna í gegnum þetta. Kíkti svo í kjölfarið á domstolar.is. Ágætis kvöldlesning þetta...
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Stolinn Patrol
Ég er allavega búinn að deila þessu á fésinu og fleiri af mínum vinum hafa gert það. Vonandi fynnst jeppinn í heilu lagi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Stolinn Patrol
Hfsd037 wrote:elliofur wrote:Þetta er rosalegt að heyra Jobbi. Nokkrum patrolum var stolið fyrir einhverju síðan og man ég allavega eftir að það fundist amk tveir í Hveragerði ef mig minnir rétt, þar var "flottur" jeppakall að smíða sér draumajeppann og stal bílum til að rífa í þetta project sitt.
Félagar á jeppaspjallinu og víðar, endilega hafið augun opin fyrir þessu!
Lumarðu á meira info?
Valur sigurðson og bjó á Selfossi ekki Hveragerði , Sunny og Patrol þjófurinn
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Stolinn Patrol
Mér er sagt að bíllinn sé fundinn, ég veit þó ekkert meira um það... Vonandi segir eigandinn sögu sína hér :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Stolinn Patrol
Samkvæmt Facebook er bíllinn fundin, mikið tjónaður með bogna hásingu og læti! Eru til myndir af þessu?
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Re: Stolinn Patrol
Sá myndir á facebook hjá viðkomandi. Ef eigandi vill ekki hafa þær hér. Þá skal ég fjarlægja.












-
- Innlegg: 122
- Skráður: 13.apr 2013, 13:35
- Fullt nafn: Bjarni Freyr Þórðarson
- Bíltegund: Suzuki Sidekick Spor
Re: Stolinn Patrol
Ömurlegt hvað fólki dettur í hug! Þetta er Ógeðslegt!
-Bjarni
-Bjarni
Nissan Patrol 1998 35"
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
Jeep Wrangler 1991 35"
Suzuki Sidekick Sport 1.8L 1997 33" - SELDUR
Willys CJ-2A Volvo B18 - SELDUR
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Stolinn Patrol
Djöfull er leiðinlegt að sjá þetta. Vonandi fanst þjófurinn.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 971
- Skráður: 26.maí 2012, 10:42
- Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
- Bíltegund: Daihatsu feroza
- Staðsetning: Akureyri
Re: Stolinn Patrol
Finna þjófinn og stjaksetja hann á austurvelli öðrum til aðvörunar
head over to IKEA and assemble a sense of humor
-
- Innlegg: 968
- Skráður: 20.aug 2010, 08:26
- Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
- Bíltegund: Toyota Hilux 3.0
Re: Stolinn Patrol
Hrikalegt :/
Þjófavörn í jeppann er næst á dagskrá.
Þjófavörn í jeppann er næst á dagskrá.
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 4
- Skráður: 08.júl 2013, 06:08
- Fullt nafn: Jósep Magnússon
- Bíltegund: Patrol
Re: Stolinn Patrol
Bíllinn fannst í Hafnarfirði kl. 20 á mánudagskvöldið. Hann er mjög illa farinn. Framhàsingin líklega farin og framendinn ónýtur, bílstjórasætið er kengbogið eftir e-ð stökk, hefur sennilega keyrt ì gegnum e-ð hlið. Er rispaður og dældaður á hliðum. Er ekki vitað með grindina.
Því miður náðust þjófarnir ekki. Takk fyrir aðstoðina.
Því miður náðust þjófarnir ekki. Takk fyrir aðstoðina.
-
- Innlegg: 164
- Skráður: 08.des 2011, 21:05
- Fullt nafn: Jóhann Elís Runólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: Stolinn Patrol
Vonandi finnast þeir og ef þeir finnast, kjöldrögum við þá eftir varðskipinu Óðni, en það er búið að standa svo lengi að hann ætti að vera vel loðinn af hrúðurkörlum fyrir neðan sjólínu.
Re: Stolinn Patrol
Hfsd037 wrote:Hrikalegt :/
Þjófavörn í jeppann er næst á dagskrá.
Þjófavörn.. pftt..
Falin höfuðrofa sem maður einn veit um !
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Stolinn Patrol
Grásleppa wrote:Vonandi finnast þeir og ef þeir finnast, kjöldrögum við þá eftir varðskipinu Óðni, en það er búið að standa svo lengi að hann ætti að vera vel loðinn af hrúðurkörlum fyrir neðan sjólínu.
Langsum eftir kilinum...
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur