Smá vesen á Patta gamla (Y60 árgerð 96). Það er eins og startarinn grípi ekki ef staðið er á kúplingunni. Hann startar hins vegar óaðfinnanlega ef ekki er staðið á kúplingunni. Einhverjar hugmyndir?
kv, Daði
Startvesen á Patrol
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Startvesen á Patrol
laus startkrans eða kasthjól?
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 158
- Skráður: 05.feb 2010, 08:50
- Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
- Bíltegund: Chevrolet K30
Re: Startvesen á Patrol
Já, ég hugsaði laust kasthjól. Mér finnst það bara svo ótrúlegt að það geti losnað svona einn daginn án fyrirvara. Sé ekki hvernig startarinn á að verða fyrir áhrifum frá kúplingunni öðruvísi.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur