Sælir,
Ég er með Nissan patrol 2001 og hraðamælirinn hjá mér er hættur að virka. Er einhver sem veit hvað gæti valdið þessu vandamáli?
Kveðja
Hraðamælir í Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 25.maí 2013, 23:21
- Fullt nafn: Stefán Þór Hannesson
- Bíltegund: Patrol
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Hraðamælir í Patrol
Ætlar enginn að koma með patrolbrandara handa þér?
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 61
- Skráður: 15.des 2012, 22:01
- Fullt nafn: Árni Páll Þorbjörnsson
- Bíltegund: Grand Cherokee
Re: Hraðamælir í Patrol
Stebbi wrote:Ætlar enginn að koma með patrolbrandara handa þér?
SKoðaður tengingarnar við hraðamælisdrif á millikassa .. Rafmagn !!!
Re: Hraðamælir í Patrol
Sæll. Í síðustu viku spurði ég einmitt að þessu sama niðri á IH þegar ég var að láta lesa bílinn hjá mér (2001 Patrol). Þá sagði hann einhvern skynjara/nema í sjálfskiptingunni yfirleitt valda þessu, nú eða rafmagnsvesen eins og bent hefur verið á áður. Ef allir mælarnir detta út þá er vandamálið vélatölvu megin.
kv. Hjalti
kv. Hjalti
Santa Fe
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
35" Patrol - Seldur
35" Trooper - Seldur
35" CrewCab - Seldur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur