Plastskúffa á Willys CJ7
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 29.feb 2012, 14:02
- Fullt nafn: Axel Sigurðarsk
- Bíltegund: Jeep CJ7
Plastskúffa á Willys CJ7
Ég er hérna með cj7 bíl og skúffan er vægast sagt heldur slöpp. vitið þið hér um einhvern á klakanum sem að hefur smíðað svona skúffur úr plasti?
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Mönnum hefur gegnið frekar ílla að fá plastaða hluti í willys síðustu ár, AlltPlast átti mót fyrir allan fjandann en þau eru týnd eða dreifð milli manna. einhverjir segja að stórum hluta þeirra hafi veri hent.
Gunnar Yngvi í brettakanntar.is á eitthvað að mótum en ekki skúffu held ég.
Á sama tíma hefur færst í aukana að smíða þessar skúffur úr áli eða stáli. Færð íhlutina til þess hjá Gretti blikksmiðju.
kv
Maggi
Gunnar Yngvi í brettakanntar.is á eitthvað að mótum en ekki skúffu held ég.
Á sama tíma hefur færst í aukana að smíða þessar skúffur úr áli eða stáli. Færð íhlutina til þess hjá Gretti blikksmiðju.
kv
Maggi
Wrangler Scrambler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 29.feb 2012, 14:02
- Fullt nafn: Axel Sigurðarsk
- Bíltegund: Jeep CJ7
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Það sakar ekki að bjalla í manninn en það kostar ca 500 þ að fá plastsúffu frá USA svo það er alveg þess virði að athuga hvað menn eru að smíða hérna heima áður. en takk fyrir svarið
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Ál skuffur og fleira frá þýskalandi. http://www.power-trax.de/produkte/karosserie/cj7-e.htm
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
en hvað eru svona plast skúffur að endast , ég er mikið búin að spá í að gera plastskúffu á minn bíl en þar sem það er dýrt og ekki mikil eftirspurn eftir rússajeppabodí úr plasti þá hef ég ekki lagt í það
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 29.feb 2012, 14:02
- Fullt nafn: Axel Sigurðarsk
- Bíltegund: Jeep CJ7
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
ég hugsa að þær séu nú alveg að endast alveg 20 ár eða svo ef þær eru epoxygrunnaðar og alveg heilsprautaðar og tvílakkaðar yfir. trebbinn hefur nú alveg enst í bátum hér á landi í þó nokkur ár. en álskúffurnar frá bandaríkjunum eru aðeins ódýrari man ekki veffangið þar en ég skal leita að því og skutla því hérna inn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 29.feb 2012, 14:02
- Fullt nafn: Axel Sigurðarsk
- Bíltegund: Jeep CJ7
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
hérna er slóða á það
http://www.quadratec.com/products/22500_200_T.htm
http://www.quadratec.com/products/22500_200_T.htm
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Álskúffurnar koma reyndar frá Kanada sem er bara næg ástæða fyrir því að taka upp kanadadollar.
http://www.aqualu.com/
http://www.aqualu.com/
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Ég var í sömu stöðu og þú fyrir ári síðan. Skoðaði mikið með að flytja inn plast skúffu er reyndar búinn að lengja í cj 8 en hætti við þar sem að buddan var ekki alveg sammála. Endaði með að fá Halla í gretti til að beigja fyrir mig hliðar og botn úr 1,25 blikki. Annars talaði Davíð Ólafs um að það myndi kosta um 500þús að smíða skúffu úr áli. En ég er ekki hrifinn af áli svo að ég fór í blikk. Annar getur þú fengið flest allt hjá þessum http://www.jeep4x4center.com/
Kv Jón
Kv Jón
-
- Innlegg: 59
- Skráður: 03.sep 2011, 20:35
- Fullt nafn: Lárus Helgason
- Bíltegund: jeep
- Staðsetning: rvk
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
hvernig er það er enginn að smíða þetta úr koltrefja plasti? væri gaman að vita hvað svoleiðeins myndi vigta
-
- Innlegg: 2697
- Skráður: 29.mar 2012, 08:39
- Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
- Bíltegund: Toyota Tacoma
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
http://www.shellvalley.com/store/products.asp?id=cj7&store=jeep
Hérna eru upplýsingar um verð frá USA um kevlar boddý, 700$ dýrara en trefjaplast, en Gelcoat er jafndýrt á báðum, 1000$!
Hérna eru upplýsingar um verð frá USA um kevlar boddý, 700$ dýrara en trefjaplast, en Gelcoat er jafndýrt á báðum, 1000$!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 15
- Skráður: 29.feb 2012, 14:02
- Fullt nafn: Axel Sigurðarsk
- Bíltegund: Jeep CJ7
Re: Plastskúffa á Willys CJ7
Það væri reyndar brutal að hafa kevlar boddý á willys og gelcoat í navy blue. það væri snilld
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur