Síða 1 af 1
Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 12.feb 2012, 21:12
frá sonur
sælir
Er í major vandræðum með eina svoleiðis,..
Var að gangsetja Jeep comanche sem ég er með og ætla mér að gera að einhverju leiti upp
hann gengur fint fyrir utan að vera farinn á stangarlegum :D
En ég er í vandræðum með skiptinguna í honum, hún gerir ekkert þarna undir bilnum
og heitir hún A904 og er chrysler skipting og situr aftaná 2800cc V6 blöndungs mótor
sem kom í Comanche 1986..
Hverjir hérna vita úr hvaða 0ðrum jeppum eða bílum þessar skiptingar koma?
eða get ég notað einhverja aðra skiptingu aftaná þenann mótor?
Ég veit að ég get farið úti beinskipt með því að taka allt af 2.5 4cyl vélini en vill hafa þetta sjálfskipt áfram því hann er 3manna og er með stöngina í stýrinu, algjör snilld
Öll hjálp vel þegin..
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 12.feb 2012, 22:19
frá HaffiTopp
Búinn að athuga hvort það vanti nokkuð vökva á skiftinguna?
Kv. Haffi
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 13.feb 2012, 16:21
frá Dodge
904 skiftingar eru í nánast öllum dodge/chrysler/plymouth fólksbílum frá upphafi tíma ef þeir voru með 318 eða minni vél.
Svo er það spurning hvort þig vantar bara innvols eða komplett skiftingu, það er væntanlega eitthvað annað kúplingshús á þinni en chrysler gírunum.
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 13.feb 2012, 20:21
frá sonur
HaffiTopp wrote:Búinn að athuga hvort það vanti nokkuð vökva á skiftinguna?
Kv. Haffi
Já var eitthvað búinn að mæla hana en reif svo vatnskassan úr bílnum áður en ég náði að kíkja betur á það, en fyrrum eigandi sagði að hún var farin að snuða árið 2000 :D hann
hefur ekki keyrt mikið síðan þá..
Dodge wrote:904 skiftingar eru í nánast öllum dodge/chrysler/plymouth fólksbílum frá upphafi tíma ef þeir voru með 318 eða minni vél.
Svo er það spurning hvort þig vantar bara innvols eða komplett skiftingu, það er væntanlega eitthvað annað kúplingshús á þinni en chrysler gírunum.
Flott það, þetta er sami mótor og kom í Chevy blazer littlu stuttu jepplingunum en ég held að skiptingarnar séu ekki sömu...
Skiptir eingu máli hvort bilarnir komu Rwd? er hús aftaná sem ég get skrufað af og sett það sem kemur af skiptingunni minni fyrir millikassan á í staðinn?
Ég finn bara ekkert um þetta á google en wikipedia gat allavega sagt mér eitthvað um skiptinguna sjálfa ekki tegundir sem hun kom af semsagt með hvaða mótora
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 13.feb 2012, 20:50
frá Baikal
Sæll.
Vill nú helst ekki vera leiðinlegur EN henntu þessum helv,,,,, mótor þetta er hand ónýtt og bara hægt að nota sem akkeri. Fyndu þér 4L kram úr nýrri bíl og vertu alsáttur hann eiðir minna og vinnur 3 x meira eða fáðu þér 4,3 ef þú villt endilega chevy.
kv.
Jón
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 13.feb 2012, 23:59
frá sonur
Baikal wrote:Sæll.
Vill nú helst ekki vera leiðinlegur EN henntu þessum helv,,,,, mótor þetta er hand ónýtt og bara hægt að nota sem akkeri. Fyndu þér 4L kram úr nýrri bíl og vertu alsáttur hann eiðir minna og vinnur 3 x meira eða fáðu þér 4,3 ef þú villt endilega chevy.
kv.
Jón
Þú ert ekki eini sem segir þetta, bara nenni ekki enn einu swappinu í viðbót
ég á 4.0L kram með öllu saman
Langaði bara að athuga hvort ég fyndi ekki einverstaðar skiptingu og hluti í mótorinn svo ég gæti
farið að nota hann sem fyrst en ég sé ekki framá það og ekki annað í stöðunni en að fara úti swap
geðveikt...
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 14.feb 2012, 15:07
frá Dodge
Það er betra fyrir þig ef þú ætlar að halda í þetta að láta bara taka gírinn upp. Ef þú finnur einhverja notaða 904 skiftingu hérna á klakanum þá eru allar líkur til þess að hún eigi stutt eftir.
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 15.feb 2012, 01:10
frá sonur
Dodge wrote:Það er betra fyrir þig ef þú ætlar að halda í þetta að láta bara taka gírinn upp. Ef þú finnur einhverja notaða 904 skiftingu hérna á klakanum þá eru allar líkur til þess að hún eigi stutt eftir.
Já ég held að swappið vinni þetta, hringdi á nokkra staði í sambandi við að taka upp skiptinguna
og allstaðar var verðið ekki undir 150.000kr ef það þarf að skipta um eitthvað sem þyrfti pottþétt
ef hún gerir ekkert undir bílnum var sagt hinum megin á línunni...
Þakka samt fyrir upplýsingarnar og snögg og góð svör..
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 15.feb 2012, 12:22
frá Dodge
Einar Gunnlaugs "Horny Performance" getur örugglega boðið betur en 150.000
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 18.feb 2012, 01:19
frá Gunnar
það var 904 í wrangler sem ég á og var það original 4.0 lítra bíll, komin 318 í hann og enn var þessi skipting og fullyrtu menn að þetta væri original skiptingin sem botlaðist beint aftaná 318, ég fékk mér 727 í hann og eru þær með nákvæmlega eins húsi þannig að það ætti að opna þér fleiri möguleika. veit að einar gunnlaugs á gömlu mína og þú færð hana uppgerða örugglega á minna en 150 þús plús það að hann tekur þína sennilega uppí
Re: Chrysler A904 3þrepa skipting
Posted: 19.feb 2012, 11:36
frá sonur
Gunnar wrote:það var 904 í wrangler sem ég á og var það original 4.0 lítra bíll, komin 318 í hann og enn var þessi skipting og fullyrtu menn að þetta væri original skiptingin sem botlaðist beint aftaná 318, ég fékk mér 727 í hann og eru þær með nákvæmlega eins húsi þannig að það ætti að opna þér fleiri möguleika. veit að einar gunnlaugs á gömlu mína og þú færð hana uppgerða örugglega á minna en 150 þús plús það að hann tekur þína sennilega uppí
Takk fyrir upplýsingarnar, var einmitt að les um 727 skiptinguna i gærkvöldi því hún á að passa á mótorinn
hjá mér, en ég held að hann sé rosalega illa farinn á stangarlegum að þetta er komið úti 4.0l swapp og ég á
það allt til, þarf bara að nenna því...
Langar einhverjum í V6 2800cc slátur? og A904 skiptingu sem gæti þessvegna verið í lagi því ég double checkaði aldrei vökvan á henni..
6921247 ef einhverjum vantar