Sælir.
Er að spá í Jeep Liberty og langar til að vita hvort hér séu einhverjir sem þekkja til eða hafa átt slíkan vagn og þá hvernig þeir hafa reynst eins og t.d. um eyðslu v6 vélarinnar? Er núna með Terrano 2.7 Tdi, fínn bíll að flestu leyti en dáldið hávaðasamur.
Kveðja.
Þorvaldur.
			
									
									Jeep Liberty - reynslusögur
- 
				
Tómas Þröstur
 - Innlegg: 330
 - Skráður: 19.mar 2010, 10:03
 - Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
 
Re: Jeep Liberty - reynslusögur
Eina sem ég veit er að það bilaði vél í svona bíl í simarfríinu hjá manni sem ég kannast við í sumar. Nokkuð margir hundraðkallar og bílítið frí. Hann segir að það hafi verið nóg olía og vatn þegar vélin bilaði en orsök bilana er náttururlega alltaf óljós í nokkuð gömlum bílum.
			
									
										
						Re: Jeep Liberty - reynslusögur
hérna finnur þú slæmar reynslusögur, 
http://townhall-talk.edmunds.com/direct/view/.f15a1e6
borgar sig samt ekki endilega að taka þetta of bókstaflega heldur leita líka álits víðar á vefnum eða hjá bifvélavirkjum sem hafa reynslu af þessum vélum.
			
									
										
						http://townhall-talk.edmunds.com/direct/view/.f15a1e6
borgar sig samt ekki endilega að taka þetta of bókstaflega heldur leita líka álits víðar á vefnum eða hjá bifvélavirkjum sem hafa reynslu af þessum vélum.
- 
				thor_man
Höfundur þráðar - Innlegg: 278
 - Skráður: 29.aug 2010, 19:48
 - Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
 - Staðsetning: Reykjavík
 
Re: Jeep Liberty - reynslusögur
Tómas Þröstur wrote:Eina sem ég veit er að það bilaði vél í svona bíl í simarfríinu hjá manni sem ég kannast við í sumar. Nokkuð margir hundraðkallar og bílítið frí. Hann segir að það hafi verið nóg olía og vatn þegar vélin bilaði en orsök bilana er náttururlega alltaf óljós í nokkuð gömlum bílum.
Veistu hvort um var að ræða VM-dísilvélina í þessum bíl?
- 
				
Tómas Þröstur
 - Innlegg: 330
 - Skráður: 19.mar 2010, 10:03
 - Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson
 
Re: Jeep Liberty - reynslusögur
Ég held að þetta sé örugglega bensín. Kjallarabilun - eitthvað með stimpil minnir mig.
			
									
										
						Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur