Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni


Höfundur þráðar
Friðrik Gunnar
Innlegg: 5
Skráður: 26.des 2011, 18:36
Fullt nafn: Friðrik Gunnar Kristjánsson

Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá Friðrik Gunnar » 26.des 2011, 18:38

Sælir.

Er að spá hvort og hvað er hægt að gera til að koma hitamæli í miðjuna?

Hann er alltaf nánast við miðjuna en aldrei í miðjunni.




Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá Izan » 27.des 2011, 11:46

Sæll

Er það ekki bara af því að hann er að segja þér hitastigið á kælivatninu á vélinni og ef mælirinn sýndi eitthvað annað væri hann bilaður?

Kv Jón Garðar


Höfundur þráðar
Friðrik Gunnar
Innlegg: 5
Skráður: 26.des 2011, 18:36
Fullt nafn: Friðrik Gunnar Kristjánsson

Re: Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá Friðrik Gunnar » 27.des 2011, 12:32

Jú vissulega en ég veit allavega ekki betur en að kælivatnið ætti að vera heitara og nálin því í miðjunni?


G,J.
Innlegg: 91
Skráður: 20.feb 2011, 13:51
Fullt nafn: Guðmann Jónasson
Staðsetning: Blönduós

Re: Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá G,J. » 27.des 2011, 13:23

er mælirinn eitthvað mikið neðan við miðju? Ef ég man rétt þá var hitamælirinn í mínum GC alltaf aðeins
"réttu" megin við miðjuna,en ef þetta er eitthvað abnormalt þá er spurning hvort vatnslás sé fastur í opinni stöðu.

Kv.GJ
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2


kolatogari
Innlegg: 157
Skráður: 23.okt 2010, 20:27
Fullt nafn: Hjalti Búi Kristbjörnsson
Bíltegund: Jeep Grand Cherokee
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá kolatogari » 02.jan 2012, 18:22

á mínum ZJ Grand er hann alltaf í 1/4. eru ekki hitatölur á mælinum hjá þér?


Höfundur þráðar
Friðrik Gunnar
Innlegg: 5
Skráður: 26.des 2011, 18:36
Fullt nafn: Friðrik Gunnar Kristjánsson

Re: Hitamælir í Cherokee WK aldrei í miðjunni

Postfrá Friðrik Gunnar » 03.jan 2012, 00:44

Sælir ég tel þetta svosem ekki óeðlilegt.

Hann byrjar kaldur og fer svo í þessa stöðu eins og hún sé eðlileg.

Er bara vanur að svona mælar séu alltaf í miðju.

Engar hita tölur einungis strik.


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 11 gestir