Tækniþráður - Cherokee XJ


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá juddi » 11.okt 2012, 09:50

mér skilst að wj húsið sé ekki með sömu bremsufestingar og það þurfi bæði liðhúsin bremsur og allt til að það gangi ,en er ekki hægt að fá heila stöng á milli sem togstöngin kemur í


Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


Þorri
Innlegg: 322
Skráður: 02.feb 2010, 12:55
Fullt nafn: Þorvarður Lárusson
Bíltegund: Musso cherokee ofl

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá Þorri » 11.okt 2012, 10:45

Mig minnir að G.K viðgerðir hafismíðað arma á þessi liðhús en það var fyrir einhverjum haug af árum síðan. Ég færði hinsvegar stýrismaskinuna niður í mínum xj jafn mikið og bíllinn var hækkaður. Við það fékk ég sama halla á allar stangir og var í bílnum orginal og við þett minkaði brotið á krossunum sem eru á stönginni milli maskinu og stýristúpu og með því að halda stýrisganginum orginal þá þurfti ég aldrei að hafa áhyggjur af jeppaveiki því að klofni stýrisgangurinn drepur allt svoleiðis. Ég var með bílinn á 38" mudder og ekki með stýrisdempara og fann aldrei fyrir jeppaveiki.


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá juddi » 13.des 2012, 11:59

Jæja smá vandamál komið upp ARB lásin sem ég fékk er ekki fyrir dana 35C sem sagt ekki gert ráð fyrir að splitta öxlana inní drifi svo ef einhver hefur lausn á þessu væri það vel þegið td ef hægt er að nota venjulega hjólalegu úr öðrum bíl og krumphólk eða lát renna sæti fyrir splitti innan við legu eins og í sumum bílum og smíða svo platta framan við legu
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá juddi » 19.feb 2013, 11:22

Jæja er búin að vera velta fyrir mér hvort ég eigi að nota 4 link kerfið úr jeep í súkkuna hjá mér en fynst spyrnurnar vera frekar stuttar hefur einhver reynslu af því að lengja þær ? svo enn og aftur vantar mig dana 35 rör eldri gerðina
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá juddi » 21.okt 2013, 17:31

Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

atli885
Innlegg: 76
Skráður: 11.des 2011, 17:46
Fullt nafn: Atli Geir Ragnarsson
Bíltegund: 4runner 44" 3.0tdi

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá atli885 » 21.okt 2013, 19:48

langaði að henda þessu her inn líka :)
http://gjjarn.byethost15.com/sjeppar/st ... iindex.htm

eg er buinn að vera i þessum sömu pælingum
eg for niður i vöku og tók stíristöng ur v8 bil sem er sverari og með stærri skiptanlegum strýrisenda bílstjóra meginn
og stál og stansar renndu fyrir mig hinn endan á togstönginni svo eg get skipt ut stýrisendanum farðegamegin lika..
þeir rukkuðu bara 10þúsund fyrir að renna þetta svo fekk eg hulsuna i vöku lika
Image
Image


arrinori
Innlegg: 55
Skráður: 11.okt 2010, 14:41
Fullt nafn: Arnó Óli Ólafsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá arrinori » 20.jan 2014, 08:52

Ég er með einn 87´módel af xj sem er að hlaða 17volt. Þegar hann gengur hægagang þá er hann bara að hlaða 14V sem er eðlilegt en um leið og maður snertir gjöfina þá er hann komin í þessi 16-17V.

Ef þið hafið lausn á vandamáli mínu væri það frábært.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Tækniþráður - Cherokee XJ

Postfrá Oskar K » 02.feb 2014, 21:30

arrinori wrote:Ég er með einn 87´módel af xj sem er að hlaða 17volt. Þegar hann gengur hægagang þá er hann bara að hlaða 14V sem er eðlilegt en um leið og maður snertir gjöfina þá er hann komin í þessi 16-17V.

Ef þið hafið lausn á vandamáli mínu væri það frábært.


prufaðu að mæla bílinn fyrst með alvöru mæli, allavega er ekkert að marka þann sem er í mælaborðinu í grandinum hjá mér
1992 MMC Pajero SWB


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 7 gestir