Síða 1 af 1
willys plastdót?
Posted: 10.aug 2011, 11:29
frá Stjáni
hvar get ég verslað hér heima eða látið smíða fyrir mig plastbretti og húdd á cj7 veit einhver?
kv. Stjáni
Re: willys plastdót?
Posted: 10.aug 2011, 14:00
frá Maggi
Gunnar Ingvi smíðar bretti og húdd
Ég er að leita að hvalbak ef einhver á svoleiðis.
kv
Maggi
Re: willys plastdót?
Posted: 10.aug 2011, 14:30
frá Stjáni
það er séns að ég viti um hvalbak af cj7 ef það henntar en skúffan sjálf var orðin að mold en þegar ég sá hvalbakinn eftir að skúffan var skorin af þá leit hann nokkuð vel út. skal kanna þetta :)
kv. Stjáni
Re: willys plastdót?
Posted: 10.aug 2011, 17:55
frá Stjáni
renndi við hjá Gunnari áðan og úff þetta er nú allsekki gefið haha en flott er þetta :P
Re: willys plastdót?
Posted: 11.aug 2011, 09:17
frá Maggi
Stjáni, Ég vil gjarnan skoða þennan hvalbak sem þú talar um.
maggi
magnusblo@gmail.com
Re: willys plastdót?
Posted: 12.aug 2011, 23:55
frá Stjáni
ekki málið ég næ á kunningja minn á sunnudaginn en hvalbakurinn er í skagafyrðinum
en við krossleggjum bara fingur um að hann sé enn til og ef svo er þá fæ ég hann til að
smella slatta af ýtarlegum myndum og senda á mig en ég læt þig vita um leið og ég hef heyrt í manninum
kv Stjáni :)
Re: willys plastdót?
Posted: 16.aug 2011, 21:50
frá fannar79
Hvað er Þetta að kosta hjæa Gunnari?
Re: willys plastdót?
Posted: 31.aug 2011, 13:30
frá Stjáni
hann talaði um 190 kall fyrir bretti og húdd
Re: willys plastdót?
Posted: 07.jún 2013, 12:03
frá saevars
Þar sem menn eru að leit að plast dóti datt mer i hug að benda á mig .
Er með margra ára reynslu i trefjaplast og carbon fiber smíði hef starfað við þetta sjálfstætt i 7 ár og einnig er eg lærður plast bátasmiður og ef menn eru að leita að plast hlutum þá eru ekkert i stöðunni en ad senda fyrirspurn eða hringja . Hef nánast alltaf geta boðið mínar vörur á helmingji minna verði en aðrir .
Sævar S : 8493226
Re: willys plastdót?
Posted: 16.jún 2013, 12:35
frá Stjáni
snilld! á pottþétt eftir að vera í bandi fyrr en síðar :)
kv. Kristján