Síða 1 af 1

AC dæla í Cherokee XJ

Posted: 16.maí 2011, 00:03
frá AgnarBen
sælir

Steikti AC loftdæluna mína (4lHO í XJ) og er að fara að leita mér að nýrri, er þetta ekki sama dæla sem er notuð með 4 lítra vélinni í öllum Jeep, get ég ekki notað AC dælu úr XJ eða Grand jöfnum höndum ?

kv / Agnar

Re: AC dæla við 4.0 í Cherokee XJ

Posted: 16.maí 2011, 00:10
frá jeepcj7
Er með dælu úr grand 4.0 "94 ef þig vantar.
Bk.Hrólfur 8961172

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 29.maí 2011, 23:38
frá AgnarBen
Vantar AC dælu í XJ Cherokee, fékk dælu úr Grand hjá Hrólfi en hún er allt öðurvísi og á öðru bracketi sem ég get ekki notað.

Agnar
893 0557
agb@applicon.is

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 30.maí 2011, 00:02
frá Kiddi
Magnað... því ég hef haft í höndunum 4.0 mótor bæði úr XJ og ZJ og þær voru eins!

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 30.maí 2011, 00:18
frá AgnarBen
Sammála, maður hefði nú haldið að þetta væri allt sama stöffið en svo er nú ekki, mín er framleidd í Japan en sú sem er úr Grandinum er frá USA og festingarnar á bracketið eru gjörólíkar. Bracketið sem fylgdi dælunni úr Grandinum passar örugglega á blokkina hjá mér en festingarnar fyrir viftuhjólið og hjólið sjálft er allt öðurvísi ...... Ætla að reyna til þrautar að finna eins dælu og ég er með áður en ég byrja að reyna að mixa þetta !

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 30.maí 2011, 00:28
frá Kiddi
Ég er með svona dælu út í skúr sem stendur á "Made in Japan". Þú getur skipt við mig á þessari sem þú ert með. Mig minnir að hún komi úr XJ...........en er ekki viss, er búinn að vera með svo mikið af þessu í höndunum hehe.

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 30.maí 2011, 00:31
frá AgnarBen
Kiddi wrote:Ég er með svona dælu út í skúr sem stendur á "Made in Japan". Þú getur skipt við mig á þessari sem þú ert með. Mig minnir að hún komi úr XJ...........en er ekki viss, er búinn að vera með svo mikið af þessu í höndunum hehe.


Það væri tær snilld, er dælan fest með tveimur löngum boltum langsum með dælunni eða fjórum "lóðréttum" ofan í bracketið ?

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 30.maí 2011, 00:43
frá AgnarBen
Mig misminnti, dælan úr mínum er merkt Jeep, Made in USA en dælan úr Grandinum er merkt Made in Japan !

Mig vantar því USA made dælu sem er fest á bracketið með tveimur löngum boltum langsum í eyru á bracketinu.

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 31.maí 2011, 01:05
frá Kiddi
Þá gengur mín ekki

Re: [ÓE] AC dælu í Cherokee XJ

Posted: 01.jún 2011, 00:56
frá AgnarBen
OK, takk samt. Fann bracket með reimarhjóli í dag sem kemur í stað dælunnar og smellti því í, ætli maður fái sér ekki bara Fini aftur ......