Síða 1 af 1

Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 11:25
frá gudlaugur
Sælir, Mér vantar að vita hvaða gatadeiling er á felgum sem passa undir cherokee ´96.

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 11:34
frá AgnarBen
Cherokee XJ er með litlu fimm gata deilinguna 5x114,3
Er ekki Grand með sömu deilingu !

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 11:56
frá Kiddi
Jú sama deiling á Grand '93 - '98 og litla Cherokee, 5x4.5" eða 5x114,3 eftir því hvort menn aðhyllast æðri mælieiningar (tommur) eða óæðri...

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 16:20
frá AgnarBen
Þá telst litli XJ til óæðri jeppa þar sem það er allt í millimetrum þar á bæ :)

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 21:28
frá gudlaugur
Aiit takk fyrir strákar/kallar :)

ps 5x114,3 er það ekki sama og er á WV og SKODA :S

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 05.maí 2011, 21:50
frá jeepcj7
Nei ég held að nasistinn noti 100 og 112x5

Re: Gatadeiling á felgu fyrir cherokee ´96

Posted: 06.maí 2011, 00:08
frá ellisnorra
Ég á felgur handa þér á sanngjarnan aur ef þú ert að leita af svoleiðis.
Image
15" háar, 8" breiðar og 95mm backspace