Síða 1 af 1
Demparaval í XJ
Posted: 13.mar 2011, 16:21
frá Maddi
Er með 89 xj. Nýir stillanlegir Koni demparar að framan. 82 eitthvað minnir mig. Finnst hann full stífur.
Hvað eru menn helst að nota í þessa bíla?
Re: Demparaval í XJ
Posted: 13.mar 2011, 21:13
frá Freyr
Sjálfur er ég á 38" XJ með Koni að framan og er með þá á stífustu eða næst stífustu stillingu og sáttur með hann þannig. Ef þig vantar slatta mýkri dempara þá á ég demparana sem voru í mínum þegar ég byrjaði að breyta honum, veit ekkert hvað þeir heita en þeir eru dökkbláir ;-) Færð þá fyrir 10.000 parið, getur prófað þá og ræður svo hvort þú skilar mér þeim eða peningnum.
Freyr S: 661-2153
Re: Demparaval í XJ
Posted: 14.mar 2011, 18:56
frá Maddi
Það er vel boðið, athuga það. :)
Hvað ertu með dekkin í mörgum pundum? Gæti verið náttúrulega að ég sé með of mikið í dekkjunum..