Dekkjastærð á Grand?


Höfundur þráðar
Valli Gunn
Innlegg: 3
Skráður: 16.mar 2010, 02:12
Fullt nafn: Valgeir Gunnarsson

Dekkjastærð á Grand?

Postfrá Valli Gunn » 29.des 2017, 19:20

Sælir félagar.
Nú er ég nýbúinn að fá mér Grand Cherokee 2007 árg. og er hann á minni dekkjum en upprunalega. Nú langar mig að setja eitthvað örlítið stærra.
Nú kemur spurningin um hvað ég kem ég stórum dekkjum undir án þess að breyta nokkru? Það eru 17" felgur.
Gott væri ef þið gætuð svarað sem vit hafið á þessu :)User avatar

Kiddi
Innlegg: 1120
Skráður: 02.feb 2010, 10:32
Fullt nafn: Kristinn Magnússon
Bíltegund: Wrangler 44"

Re: Dekkjastærð á Grand?

Postfrá Kiddi » 31.des 2017, 18:42

Ef mig misminnir ekki er einn hvað mest takmarkandi þátturinn pláss upp í efri spindilkúlu ofan við framhjólin. Myndi byrja á að skoða hversu mikið bil er þar á milli.


Höfundur þráðar
Valli Gunn
Innlegg: 3
Skráður: 16.mar 2010, 02:12
Fullt nafn: Valgeir Gunnarsson

Re: Dekkjastærð á Grand?

Postfrá Valli Gunn » 01.jan 2018, 22:30

Takk fyrir þetta.
Það þá kannski ekki ráðlegt að breikka dekkin mikið, bara að hækka banann?


Einar Hlöðver
Innlegg: 11
Skráður: 19.mar 2014, 17:41
Fullt nafn: Einar Hlöðver Erlingsson

Re: Dekkjastærð á Grand?

Postfrá Einar Hlöðver » 01.jan 2018, 22:53

Það reddast með því að nota spacera.
Er sjálfur með 30mm specera án vandræða, er með 245-65-17 og er nóg spláss, held að 265-70-17 eigi að sleppa eða eitthvað nálægt því.
Einar Hlöðver
Jeep Grand Cherokee 4.7 V8 '05
Isuzu D-max 3.0 dísel '07 35" seldur
Toyota 4runner 3.0 TDI '95 38" seldur
Toyota 4runner 3.0 V6 '94 33" seldur


JHG
Innlegg: 157
Skráður: 01.feb 2010, 13:10
Fullt nafn: Jón H. Guðjónsson
Staðsetning: Kópavogur

Re: Dekkjastærð á Grand?

Postfrá JHG » 03.jan 2018, 13:12

Minn 2007 Grand Cherokee kom orginal á 245-65-17 og er ekki með neina spacera. Mig minnir að 265 passi með að skera úr einhverri hlíf en annars finnur þu örugglega svörin hér:

http://www.jeepforum.com/forum/f67/bigg ... cs/1239935
_________________________________
Jón H. Guðjónsson

1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)


Til baka á “Jeep”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur